Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 56
6. növ. Vígðirj prestaskólakandídatarnir Árni Björnsson, Jón Steingrímsson og Jpórður Ólafsson. 11. Brann hús í Rkv., auðsjáanlega af mannavöldum. 16. Skiptapi í Ólafsvík; 5 menn druknuðu. 19. Brann veitingahús á Eyrarbakka til kaldrakola. 31. des. Fórust tvö skip með 11 manns frá Keflavík. Lög og helztu atjórnarbrjef. 18.febr. Opið brjef, er stefnir saman alþingi. 28. Brjef landshöfðingjaum að skipta jDýrhólahrepp. 10. marz. Viðauki við reglugjörð landsbankans. 17. Brjef ráðgjafa um, að útlend flskiskip hafi leyfi til að íiytja feng sinn í land á Islandi og selja hann þar. 18. apríl. Brjef ráðgjafa um synjun staðfestingar á iagal'rumvarpi um fiskiveiðar i landhelgi. 27. maí. Brjef landshöíðingja um að sameina Klausturhólapresta- kail við Mosfell og fingvelli. 15. septbr. Brjef landshöfðingja um stöðu þjóðkirkjuprestsins í Hólmaprestakalli gagnvart utanþjóðkirkjumönnum þar. 11. okt. Staðfestiug amtm. á fiskiveiðasamþ. fyrir ísaf. sýslu. 4. nóv. Fjárlög fyrir 1888—1889. — Fjáraukalög fyrir 1884—1885 og 1886—1887. — Lög urn sampykkt á landsreikningum fyrir 1884—1885. — Lög um linun í skatti af áhúð og afnotum jarða og af lausafje. — Lög um veð. S. d.Lög um aðför. S. d.lög um sveitarst. og fúlgu. — Lög um að stjórn. veitist heimild til að selja nokkrar þjoðjarðir. — Lög um að umsjón og ijárhald Flateyjar og Ingjaldshóls kirkna skuii fengin söfnuðunum í hendur. 7. Auglýsing' um rjett kvenna tii að njóta kennslu á prestaskólanum. 10. Lög, er nema úr gildi lög 16. des. 1885, sem banna niður- skurð á hákalli milli Geirólfsg. og Skagatár; og lög um vegi. 2. des. Lög um verzlun lausakaupmanna. — Lög um að skipta Barðastrandarsýsiu í 2 sýslu fjelög. — Lög um löggilding verzlunarstaðar í Vík í Vesturskaptafellssýslu. — Lög um stækkun verzlunarstaðarins á Eskifirði. — Lög um breyting á landamerkjalögunum 17. marz 1882. — Lög um. að nema úr gildi konungsúrskurð 22. apríl 1818 um styrk til biblíufjelaga. Brauöaveitingar og lausn frá prestskap. 14,jan. Staðfesti konungur kosningu sjera Lárusar Halidórssonar til prest utanþjóðkirkjumanna í Keyðarfirði. 2. marz. Prestunum lóni Sveinssyni á Mælifelli og þorvaldi Ásgeirssyni áþingeyrum veitt lausn frá embætti. 19. Sr. Jóh. Knút Benediktss. á Kálfafellsstað veitt lausn frá emb. 16. aprílP Sr.Snorra J.Norðfjörð í Hítarnesi veitt lausnfráemb. 8. júni. Sr. Brandi lomassyni veitt Ásaprestakall í Skaptafss. lö.júlí. Sjera Jón Magnússon í Hvammi í Norðurárdal skipaður prestur að Mælifelli. —• Sjera Tómasi þorsteinssyni á Keinistað veitt lausn frá emb. (54)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.