Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 57
2. sept. Sjera Stefáni Jónssyni á Kolfreyjustað veitt lausn.
14. okt. Sr. Bjarni Pálsson á Eíp skipaður prestur í [>ingeyraprk.
17. Prestaskólakandídat Ólafur Magnússon skipaður prestur í
Eyvindarhólaprestakalli.
25. Prestaskkand. þóvður Ólafss. skipaður prestur í Dýraf. þing.
— Prestaskkand. Árni Bjarnars. skipaður prestur í Eeynist. prk.
4. nóv. Prestaskkand. Jón Steingrímsson skipaður prestur að
Gaulveijabæ.
5. Kand. Gísli Einarsson skipaður pr. að Hvammi í Norðurárdal.
— Fyrv. kapellan í Stafholti sr. Stefán Jónss. skipaður pr. Hítarnesi.
24. Sr. Sveinn Eiríksson á Sandfelli skipaður prestur á Kálfafellsstað.
Aðrar embœttaveitingar og lausn frá embœtti.
24. feb. Landsh. M. Stephensen, r. af dbr., gerður dannebrogsm.
— Amtmennirnir Júliús Havsteen og Theódór Jónassen gerðir
riddarar af dbr.
15. apríl. Jóhannesi Ólafssyni, sýslumanni í Skagafjarðarsýslu,
veitt leyfi til að halda þeirri sýslu og
— Sigurður þórðarsyni, settum sýslumanni í Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu, veitt sú sýsla.
7. maí. Dbrm. Stefáni Jónssyni veitt lausn frá umboðsstörfum
yfir Eyjafjarðarsýslujörðum.
9. Kand. med. St. Gíslason skipaður aukalæknir uudir Eyjafjöllnm.
25. Páll Briem, sýslumaður í Dalasýslu, leystnr frá því embætti.
26. Sami settur málaflutningsmaður við landsyflnjettinn.
— Eiríkur prófastur Kúld í Stykkishólmi, gerður r. af. dbr.
27. Kand. pharm. H J. Ernstveitt leyfi að stofna lyfjabúð á Seyðisf.
30. júní. S. E. Sverrisson, sýslumaður í Strandasýslu, settur til
að veita Dalasýsla forstöðu ásamt sinni eigin embætti.
ö.júlí. Jóni Árnasyni veitt lausn frá bókavst. við landsbókas.
22. Umboðsm. Eeynistaðaklausturs, Ólafi Sigurðssyni veitt lausn
frá þeim starfa.
28. Hjeraðslæknir í 17. læknishjeraði (Skaptaf. s.), Ásgeir Blöndal,
skipaður læknir í 12. hjeraði (pingeyjarsýslu).
2. ágúst. Kaupmaður N. Chr. Gram á Dýrafirði, viðurkenndur
konsúll Bandaríkjanna.
26. Halldóri Briern veitt 1. kennaraemb. við skólann á Möðruvöll.
29. Aukalæknir Stefán Gíslason settur hjeraðslæknir í 17. hjeraði
(Skaftafellssýslu).
31. Stud. mag. Stefán Stefánsson settur 2. kennari á Möðruvöllum.
15. sept. Umboðsmaður Möðruvallaklausturs, dbrm. Einar Ás-
mundsson, settur til að gegna umboðsstörfum yfir Eyjafjarðar-
sýslujörðum með sínu eigin umboði.
29. Cand. phil. Hallgr. Melsteð skipaður bókav. við landsb. safnið.
10. n ó v. Aukalækni á SeiðisfirðiBjarna Jenssyui, veitt 17. læknishjer.
Kokkur mannalát.
Arngrímur málari Gíslason í Svarfaðardal.
Björg Pálsdóttir, ckkja Guðm. sýslum. Pálssonar, 1. feb., sextug.
Björn bóndi Benediktsson Blöndal, 4. ágúst.
(55)