Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 59
Frakkland.
8. fcb. þingið veitir 80 miljónir til hersins og 30 til flotans.
29. maí. Rouvier myndar nýtt ráðaneyti án þess að hafa Bou-
langer fyrir hermálaráðgjafa. Floquet og Freycinet gjörðu
báðir árangurlausar tilraunir til að mynda ráðaneyti.
8. j ú 1 í. Boulanger leggur af stað frá Paris.
7. okt. Caff'arel hersh. tekinn fastur, grunaður um að hafa selt
heiðursmerki.
24. Samningur milli Englendinga og Frakka um Suez-skurðinn og
Nýiu Hebrídur undirskrifaður í París.
25. Fulltrúadeildin samþykkir með 379 atkvæðum gegn 155, að
hafln skuli rannsókn um heiðursmerkjasöluna og um hvern
hlut Wilson, tengdarsonur Grévy’s ríkisforseta, hafi átt í henni.
19. nóv. Báðaneyti Bouviers leggur niður völdin.
2. des. Grévy segir ríkisforsetatigninni af sjer.
3. Sadi Carnot kosinn ríkisforseti með 616 atkvæðum við aðra
atkvæðagreiðslu. Við fyrsta atkvæðagreiðslu fjekk hann 303
atkvæði, Ferry 212 og Saussier 148.
10. Maður að nafni Aubertin veitir Ferry banatilræði og særir hann.
12. Tirard myndar nýtt ráðaneyti.
Pýzkaland.
14. j a n. þingið samþ. með 186 atkv. gegn 154 að eins 3 ára aukning
á hernum (stjórnin hafði krafizt 7 ára). þingið leyst upp.
21.Jacobini kardínáli lætur katólska menn í þýzkalandi vita, að
það sje vilji páfans, að þeir greiði atkvæði með stjórninnium
7 ára herlögin við þingkosningarnar.
21. feb. Kosningar fara fram. Stjórnin sigrar. Framfaramenn
(Richters flokkur) missir flest kjördæmi.
11. marz. þingið samþykkir 7 ára herlögin með 227 atk. gegn 31.
22. Mikil hátíðahöld í minningu 90 ára afmælis Vilhjálms keisara.
21. apríl. þýzkir embættismenn taka höndum franskan lögreglu-
mann, Schnábele, en verða að láta hann lausan skömmu síðar.
2. okt. Crispi, æðsti ráðgjafi ítala, heimsækir Bismarck.
10. nóv. þýzki ríkisbánkinn neitar að taka á móti rússneskum
peningaskjölum sem veði.
18. Rússakeisari heimsækir Vilhjálm keisara í Berlíu. Bismarck
skýrir Rússakeisara frá, að honum hafi verið fengin í hendur
fölsuð skjöl viðvíkjandi búlgarska málinu.
17. des. þingið samþykkir frumvarp um hækkun korntollsins.
Norðurlönd.
8. jan. Fólksþingið danska rofið.
28. Fólksþingskosningar í Danniörku. Hægrimenn vinna 8 kjör-
dæmi frá vinstrimönnum. A þinginu 75 mótstöðuinenn stjórn-
arinnar og 27 stjórnarsinnar.
1. febr. Fólksþingið mætir fyrsta sinn eptir kosningarnar.
S. d. Stórþíng Nordmanna kemur saman.
2. marz. Efri deild sænska þingsins samþykkir korntollafrum-