Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 60
varp, uni að leggja háan toll á allar innfluttar konivörur með
70 atkvæðum gegn 68.
3. Neðri deild þingsins fellir sania frumvarp með 111 atk. gegn 101.
4. Neðri deild sænska þingsins leyst upp. Mótstöðumenn korn-
tollsins verða ofan á við kosningarnar. 6. apríl.
30. Berg leggur niður formennsku í fólksþingi Dana. Högsbro
verður formaður í hans stað.
1. apríl. Jnnglok hjá Dönum. Bráðabyrgðafjárlög gefin út.
25. j u n í. Norska óðalsþingið hrindir kirkjulagafrumv. stjórnarinnar.
5. ágúst. ICorsgaard, vin Bergs, vikið frá ritstj. danska Morgunbl.
20. okt. Ný bráðabyrgðafjárlög gefin út í Danmörku.
17. nóv. Hæztirjettur Svía dæmir ógilda þingkosn. í Stokkhólmi.
Við það fær korntollaflokkurinn meiri hluta atkv. á þingi.
Önnur ríki i NorSurálfu.
6. jan. J>ing Portúgalsmanna leyst upp.
13. Vischneygradski verður fjarmálaráðgjafi á Kússlandi.
25. og 26. Italir bíða ósigur fyrir Abessiníumönnum við Massuah.
27. Kosningar í Portúgal. Stjórnin sigrar.
I. og 3. marz. Uppreisn í Búlgaríu, en fljótlega bæld niður.
13. Uppgötvast hanaráð móti Rússakeisara í Pjetursborg.
11. juní. Garashanins ráðaneyti í Serbíu segir af sjer. Ristic
tekur við völdum.
7. júli. júng Búlgara velur i einu hljóði Ferdinand prinz af
Koburg til fursta; hann tekur á móti tigninni.
12. Stoilof kemur til valda í stað Radoslavofs í Búlgaríu.
9. okt. Kosningar í Búlgaríu, mótstöðumenn Rússa sigra.
31. des. 50 ára prestjúbílhátið Leós páfa 13.
Bundaríkin i Ameríku.
13. j.an. Fulltrúadeildin saraþykkir lög gegn fjölkvæni Mormóna.
26. Oldungadeildin hrindir frumv. um að konur fái kosningarrjett.
17. sept. 100 ára afmælisdagur alríkislaga handaríkjanna.
II. nóv. 4 af hinum dauðadæmdu anarkistum hengdir í Chikago;
einn hafði drepið sig í fangelsinu.
Nokkur mannalát.
Bechx, fyrverandi jesúítageneral, 4. marz.
Carlson, svenskur sagnafræðingur og fyrv. ráðgjafi, 18. marz.
Cecchi, ítalskur stjörnufræðingur, 30. apríl.
Crone, lögreglustjóri í Kaupmannahöfn, 18. október.
Depretis, stjórnarforseti í Ítalíu, 29. júlí.
Goldschmidt, M. A., danskt skáld, 16 ágúst.
Hegel, Fr., eigandi Gyldendals-bókaverzlunar í Kaupmannahöfn.
Hurvey, enskur sjóliðsforingi, 20 maí.
Jacobini, kardínáli, ríkisskrifari páfans, 28. febrúar.
Jacobsen, ölhruggari, með ríkustu mönnum í Danmörku. 30. apr.
Kirchhoff, eðlisfræðingur, uppgötvari af spectralanalysis, 17. okt.
Kraszewski, pólskt skáld, 25. janúar.
(58)