Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 60
varp, uni að leggja háan toll á allar innfluttar konivörur með 70 atkvæðum gegn 68. 3. Neðri deild þingsins fellir sania frumvarp með 111 atk. gegn 101. 4. Neðri deild sænska þingsins leyst upp. Mótstöðumenn korn- tollsins verða ofan á við kosningarnar. 6. apríl. 30. Berg leggur niður formennsku í fólksþingi Dana. Högsbro verður formaður í hans stað. 1. apríl. Jnnglok hjá Dönum. Bráðabyrgðafjárlög gefin út. 25. j u n í. Norska óðalsþingið hrindir kirkjulagafrumv. stjórnarinnar. 5. ágúst. ICorsgaard, vin Bergs, vikið frá ritstj. danska Morgunbl. 20. okt. Ný bráðabyrgðafjárlög gefin út í Danmörku. 17. nóv. Hæztirjettur Svía dæmir ógilda þingkosn. í Stokkhólmi. Við það fær korntollaflokkurinn meiri hluta atkv. á þingi. Önnur ríki i NorSurálfu. 6. jan. J>ing Portúgalsmanna leyst upp. 13. Vischneygradski verður fjarmálaráðgjafi á Kússlandi. 25. og 26. Italir bíða ósigur fyrir Abessiníumönnum við Massuah. 27. Kosningar í Portúgal. Stjórnin sigrar. I. og 3. marz. Uppreisn í Búlgaríu, en fljótlega bæld niður. 13. Uppgötvast hanaráð móti Rússakeisara í Pjetursborg. 11. juní. Garashanins ráðaneyti í Serbíu segir af sjer. Ristic tekur við völdum. 7. júli. júng Búlgara velur i einu hljóði Ferdinand prinz af Koburg til fursta; hann tekur á móti tigninni. 12. Stoilof kemur til valda í stað Radoslavofs í Búlgaríu. 9. okt. Kosningar í Búlgaríu, mótstöðumenn Rússa sigra. 31. des. 50 ára prestjúbílhátið Leós páfa 13. Bundaríkin i Ameríku. 13. j.an. Fulltrúadeildin saraþykkir lög gegn fjölkvæni Mormóna. 26. Oldungadeildin hrindir frumv. um að konur fái kosningarrjett. 17. sept. 100 ára afmælisdagur alríkislaga handaríkjanna. II. nóv. 4 af hinum dauðadæmdu anarkistum hengdir í Chikago; einn hafði drepið sig í fangelsinu. Nokkur mannalát. Bechx, fyrverandi jesúítageneral, 4. marz. Carlson, svenskur sagnafræðingur og fyrv. ráðgjafi, 18. marz. Cecchi, ítalskur stjörnufræðingur, 30. apríl. Crone, lögreglustjóri í Kaupmannahöfn, 18. október. Depretis, stjórnarforseti í Ítalíu, 29. júlí. Goldschmidt, M. A., danskt skáld, 16 ágúst. Hegel, Fr., eigandi Gyldendals-bókaverzlunar í Kaupmannahöfn. Hurvey, enskur sjóliðsforingi, 20 maí. Jacobini, kardínáli, ríkisskrifari páfans, 28. febrúar. Jacobsen, ölhruggari, með ríkustu mönnum í Danmörku. 30. apr. Kirchhoff, eðlisfræðingur, uppgötvari af spectralanalysis, 17. okt. Kraszewski, pólskt skáld, 25. janúar. (58)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.