Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 69
mikið er flutt út af lambskinnum einsog 1881 og 1882, þá er það vottur þess, að lambfje liefir gengið ílla undan vetrinum, vegna vetrar eða vorharðinda eða lieyskemda; sömuleiðis aðþegarmikið er útflutt af sláturvöru og lifandi sauðum einsog 1882, þá hefir sumarið verið óhagstætt og arður af heyvinnu rýr. Hvernig sjáfarútvegurinn heflr verið, er einnig hægt að sjá, livað hákarlsaflan snertir, en síður hve mikið hefir aflast af þorski það ár, því hafi mikið fiskast liaustið aður, eður óþurkar gengið síðari liluta sumars, þá kemur sá fiskur ekki fram fyrri en næsla ár. þegar litið er á innfluttar vörur er síður hægt aðsjáhvernig arferði og ástand manna hefir verið. ís árið mikla 1882, þegar safnað var erlendis nálægt hálfri mill. krona til útbýtingar meðal landsmanna vegna hallæris, var flutt til landsins brennivín, öl og vínföng, á að gizka cptir söluverði fyrir rúmlega 400 þús. kr., kaffi, kaffirót og sikui fyrir 900 þús. kr. og tóbak fyrir 290 þús. kr., það cr samtals fyrir þessar 4 vörutegundir 1,590,000 kr. Eigi er samt hægt að sjá, að þetta ár hafi verið innflutt meira en landsmenn hafa þótts þurfa, eða kaupmenn hafa getað selt, því tvö árin á eptir, er flutt til landsins talsvert meira af brennivíni og sikri, og lítið eitt minna af kaffi og tóbaki. Árið 1882 var innflutt af matvöru (rúg, mjöli, bánkabyggi, baunum og hrísgijónum) á að gizka eptir söiuverði fyrir 1,442,000 kr., en sama ár var innflutt 4,825 tn. meira af matvöru en að meðaltali hin árin, vegna gjafakorns og fl., sem var að verði 120 þús. kr. meira en í meðal ári. Eptir þessu gengur þá í meðal ári yfir 250 þús. kr. minna verð fyrir þessar 4 matvörutegundir, en áðurnefndar 4 vöruteg- undir, sem eigi geta kallast beinlínis til lífsviðurhalds. þegar tekið er meðaltal af 4 árum (1882 fráskyldu) og verð- lagt, tn. af kjöti 40 kr., 1 skpd. af saltfiski stórumðOkr., smáum 35 kr. og ísu 2§ kr. þá heör verið útflutt kjöt fyrir 308,000 kr. og saltfiskur fyrir 2,080,000 kr. það er yfir eina millión krónur meira fyrir þessar tvær vörutegundir en fyrir áðurnefndar innfluttar matvörur. Hjer er eigi talið með ijúpur, lax, síld, liarð- flskur, sem einnig eru fæðurvörur útfluttar úr landinu. Ókunnugum mönnum, sem líta yfir þetta, má virðast það ólíklegt, að íbúar þess lands, skuli lifa við sult og seyru, sem flytja svona miklum mun meira af matvöru út úr landina, en sú matvara er, sem aptur er flutt inní j)að. Skýrslur um úttfluttar og aðfluttar vörur fyrir fyrri ár, eru í almanaki þjóðvinafl. 1880—83—85. í Skýrslunni um siglingar og kaupmenn er sleppt stærð skipanna, af því þau koma eða í'ara marg opt eigi með fullan farm, svo eigi verður sjeð hve mörg »tons« af vörum koma í land á ýmsum stíiðum, þó stærð skipanna sje talin. Sömuleiðis sýnir skýrslan, að álit almennings er eigi rjett, að vcrzlun landsins sje ölí f höndum útlendra nianna, pví baiði eru verzlunarmenn og verzlunarstaðir fleiri innlendir en útlendir. Skýrsla um sama efni er í almanaki þjóðvinafl. 1880. Eptir fjárhags áætlun þeirri scm hjer er að framan, eru (61)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.