Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 70
tekjurnar minni en ntgjöldin. pað er i fyrsta sinn síðan að ís- land fjekk ráð yfir fjárhag sínum, enda hefði ekki litið vel út ef þingið hefði lagt svo mikil gjöld á landsmenn í jafn hörðu ári, að landssjóður hefði haft afgang af tekjum, það verður að álítast að þingið hafi gjört rjett í því, að horfa ekki í þó dálítið gengi á þann forða, sem landssjóður safnaði á betri árunum. pegar litið er á hlutföllin milli þess fjár, sem varið er til dómgæzlu, skóla og samgöngumála er furða að þingið skyldi spara fjárframlag, jafn mikið og 1)að gjörði, til eflingar hinu síðast nefnda. Skj'rslur um fjárhag íslands eru í alman. fivfl. 1877, 1878, 1881, 1883, 1884, 1885, 1887. þ>ar sem svo mikið er ógjört í landinu, sem nauðsynlega þarf að gjörast, er eptirsjá í að missa vinnukrapta úr landinu, en þakkavert er, að útfluttningur en ekki mannfellir einsog í fyrri daga, er orsök þess að landsmenn hafa fækkað þessi 4 ár alt að 2000. Um mannfjölda á Islandi eru skvrslur í almanaki f>vfl. 1876, 1878,. 1879, 1880, 1883, 1884, 1885. í almanaki pvfl. eru búnaðarskýrslur, auk þeirrar er hjer stendur, árin 1878, 1880, 1883, 1886. Einnig verðlagsskrár 1884, 1885, 1886, 1887, 1888. Og um eign ýmsra sjóða 1881, 1884, 1885, 1887, 1888. T. G. SMÁSÖGUB. ICæn svik. Ung og prúðbúin kona kom inn til nafnkends vitfirringa- læknis í París. Hún sagðist vera barónskona og vilja spyrja læknin ráða um frænda sinn, sem væri til húsa hjá sjer. »Hann hefur lengi verið undarlegur«, sagði hún, en núna seinustu dag- ana keyrir þó fram úr öllu hófi. Hann ímyndar sjer altaf, að það sjeu eintómir óvinir utan um sig, sem vilji drepa sig, og þar að auki stendur hann á því fastara en fótunum, að allir skuldi sjer peninga, en enginn vilji borga. Vasamir hans eru altaf út þandir af reikningum, og hann biður hvem, sem hann sjer að borga sjer. Ef maður neitar, verður hann óður og svífst einskis. Læknirinn sagðist ekki geta neitt um þetta sagt, fyr en hann hefði sjeð manninn, barónskonan lofaði að koma með hann til lækisins sama dag. »Jeg þarf ekki að taka það fram við yður», sagði hún, »að jeg verð að finna upp á einhverju bragði, til að koma honnm hingað. Jeg segi honum að jeg sje í stjórninni fyrir einhverri velgjörðarstofnun, sem þjer sjeuð höfuðmaðurinn í, og að jeg láti yður hafa ymsa muni til hennar«. Konan fór svo á stað frá lækninum og ók til gimsteinakaupmanns nokkurs, sem bjó langt í burtu. Hún valdi þar úr öllum gersemunum lang- fallegasta demantshringinn, sem kostaði 10,0(X) krónur og sagði við kaupmanninn, og roðnaði við, að »kunningi« sinn ætlaði að borga hann fyrir sig. Hún bað hann um, að einn af búðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.