Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 75
þec. ^ónorð. Vildnð þjer, kæra fröken, gefa samþykki yðar til ’ að Jeg gæti að 25 árum liðnum, haldið silfurbrúðkaup með yður? * ^ * honunf a • f°r útá s-*ð r morgun til þess að fiska með Ella: Og hvað veiddir þú svo? — Anna: Bjöm. ^ru oírm: Sýndist þjer jeg yeravanðræðalegábmðarbekkimm. að se^ln-^°nan: ^a fyrst> en ekki eptir að brúðguminn var búinn T7- . * ♦ grislíf ennarinii: Nú fröken Hansen, »Ideal« (fyriimynd) er ö Kt orð, getið þjer sagt mjer danskt orð yfir það. Hún: Jú — já — Albert. * * * ■Hað ?^ur — eldur — ó það brennur voðalega! kallaði úngur a]j ur ntanvið glugga úngrar meyjar, sem hann elskaði, en fjekk ei tækifæri til að tala við. sie ' r n kemur hrædd útað glugganum og spyr, hvort lifshætta a ferðum og hvar brenni svo voðalega. Hjer inni heittelskaða Anna, og lagði hendina á bjartastað. * * Viltu uppfylla þá æðstu ósk mína, Elin, að giptast mjer? Ef faðir minn vill það, jeg gjöri allt sem hann vill. Heldurðu, að hann vilji gefa sitt samþykki til þess? Pað held jeg. — því heldurðu það? — Af því hann gjörir alt sem jeg vil. ■p,. * * * sat ,r0Inarinn: jiykir þjer ekki skömm að standa hjer sem aaolgur, fyrir að hafa barið og misþyrmt konu þinni? b;. 4." * r ð i: Fyrirgefið herra dómari þó jeg spyiji. Hvað hefðuð J r gjört, ef frúin yðar hefði kallað yðurbölv. drykkjurút og svín? * * * þ /. Hómarinn: “þú mátt vera meira en meðal fantur fyrst þú ur barið konu þína með járnstöng. s Akærði: Jeg skal segja yður herra minn. Hún var orðin að T?n v'® JeS bcrði hanameð spitum, að hún var ekkert farin 0 gefa sig við það, svo jeg varð að reyna eitthvað sem hrifi betur. * * * Uji Hómarinn: Hvað heitirðu? — pj ófurinn: Svoþjerþekkið 8 ekki? þn'r fyrirrennarar yðar hafa þó munað hvað jeg heiti. * * Dómarinn: Hve gömul ertu? — Hún: 35 ára. sam Þu hefur komið hjer af og til í 5 ár og segir altaf eitt a- ^úurinn. — Hún: Já, jeg er ekki ein af þeim, sem segja 1 úag og annað á morgun. * * vhm ^a.ngavörðurinn: Nú ertu búinn að ljúka af hegningar- r,j?u þinni, jeg vona að jeg sjái þig eltki optar hjer. — t Jeturinn: Hvað er þetta, ætlarðu að flytja frá þessu embætti. (73)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.