Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 76
Vafasamt hvort betra var. Skraddarinn: JegviMiba
að jeg hefði selt stúdentinum fötin talsvert dýrari fyrst bann seti .
að svíkja mig um borgunina. J)ó er aptur þarámóti, aðþahe
tapið orðið stærra. Nei! það hefði líklega verið rjettara, að seq
heldur lægra verð á fötin, svo skaðinn væri ekki svona mikiu*
*
Kaupmaður nokkur hafði selt talsvert áf kjöti, sem skipj
stjóri hafði flutt útí skip og lofað að borga næsta dag. En peS ^
kaupmaðurinn kom ofan að ströndinni daginn eptir ogsáskipw ,
hraðri sigling langt burtu sagði hann: »Hefði jeg bara. vitao
gær, að bölv. fanturinn ætlaði að svíkja mig, þá skyldi jeg ha
reiknað honum kjötið drjúgum dýrara, þrællinn átti það skilið P
jeg hefði selt honum fulldýrt«.
þ)jer hafið sétt lýgi í blaðið j'ðar um dauða minn, sagð'
reiður hermaður, sem kom inn á skrifstofu blaðstjóra, jeg krefst þes >
að þjer leiðrjettið það með afsökun í næsta blaði yðar. «
Næsta dag stóð i blaðinu: »Oss þykir mjög leiðinlegt> ^
frásögnin £ blaði voru í gær, um dauða óherst Bebels var ekki sönn •
%
Hershöfðinginn skipaði þjóni sínum að vekja sig n*st»
morgun kl. 5, en þjónninn vakti hann kl. 4. o
Hershöfð.: j>ví vekur þúmig, asninn þinn, svonasnem® •
þjónninn: Jeg vildi láta yður vita, herra minn, að yðU
væri óhætt að sofa rólega 1 klukkutíma enn þá.
*
Hershöfð.: joú heíir stolið brennivini frástallbróðurþmu '
Dátinn: Við áttum báðir í sömu flöskunni, enmittbrenn
vín var fyrst látið í hana svo jeg átti það sem undir va!"’,
jeg því fyrst að drekka það, sem ofan á lá.til þess, að ná i P ’
sem jeg átti.
*
Hershöfðingi einn sagði við yfirmann í stórskotaliðin j
Foringi óvinaliðsins er nú ekki nema tæpa mílu frá okkur, sen
honum eina kúlu í augað.
Skotliðsforinginn: Já herra, en hvort augað.
$fi
Maria: Er það synd að bera gullstáss? . , gr
Presturinn: Nei, sje hjartað fullt af hjegómaskap, Þa
rjettast að hver komi svo til dyra, sem hann er klæddur.
Prestur sem var í heimboði hjá biskupi, hrósaði sjer af P'
að hann hefðí menntast við tvo háskóla. , nríl
Biskup: pjer minnið mig á sögu, sem jeg hefi heyrt
kálf, sem gekk undir tveim kúm.
Presturinn: Hver var svo afleiðingin af því?
Biskup: Að hann varð stóreflis uxi.
*
Presturinn sendi vinnumann sinn á laugardagskvöldeptp
hesti, er hann ætlaði að kaupa af manni er Davíð hjet og ■