Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 81
Kúafjöldi á Englandi er 1 kýr á móti 9,i manns, á. Prakklandi ð,s, Bandaríkjum 4,3, Svíþjóð 3,1, Danmörk 2,«, Íslandi3. * I öllum heiminum er 1 mill. blindra manna eða 1 af hverj- um 14 hundruð manns. Hvergi eru jafnmargir menn blindir, sem í Kairó á Egipta- landi; telzt svo til, að þar sje 1 blindur af hvequm 20 m.; en minnst í Nýja Sjálandi eða 1 af 3,550 m. í Austurríki er 1 blindur af 1,785, í Sviaríki 1 af 1,418, Frakklandi, 1 af 1,191, þýzkalandi 1 af 1,111 og Englandi 1 af 1,037. Á Islandi er 1 bíindur af hverjum 377, jparaf mest í suðuramtinu. * % 3* Á Bretlöndi eru 1980 mill. krónur í gulli á hringferð manna í milli og liggjandi í bönkum; það er að þyngd 865 tons, eður sem svarar fullum farmi. að þyngdinni til, i 6 skip af sömu stærð, sem vanalega eru send til verzlunar á íslandi. * ' * * Á árið 1886 var sendt með póstum í Evrópu 7,249 mill. bijef og blaðabögglar, í Ameríku 3,819 mill., í Asíu 390 mill., Ástralíu 151 mill., Afríku 30 mill. ^ * þýzkur vísindamaður hefir reiknað svo, eptir hagfræðis- skýrslum, að kvennmenn geti gjört sjer von um að giptast af hverjum 100. 14 milli 15 og 20 ára 52 milli 20 og 25 ára 28 — 25 - 35 — 4 — 35 - 45 — 2 — 45 - 50 — eptir þann tima er lítil von. * * í New York eru 150 konur læknar, nokkrar þeirra vinna sjer inn fyrir lækningar yfir árið 36,000 kr. og sú nafnfrægasta 90,000 kr. * * # Blaðstjóri í Englandi skoraði nýlega á lesendur blaðs síns, að senda sjer atkvæði þeirra um það, hverja þeir álítu af þá lif- andi mönnum heimsins mestu menn. Atkvæði þau er hann fjekk fjellu þannig, að Gladstone fjekk 32,500 og Bismarck 32,300. Stæðsta gu*fuskipafjelag á norðurlöndum er »Det for- enede Dampskibsselskab« í Kaupmannahöfn. Næstliðið ár (1887) átti það 87 gufuskip, þaraf 77 skrúfuskip og lOhjólskip. Saman- lögð stærð skipanna var 33,900 ton's með 8,800 hesta krapti. Tekjur fjelagsins þetta ár voru 10,3 mill. kr. en útgjöld 8,4 mill. kr. í varasjóð var lagt 1,5 mill. kr. og hlutamönnum borg- að af aktíum 5°/o. Kaffi sem árlega er eytt í öllum heimi, er talið að sje að meðaltali 650,000 tons og eptir meðalverði fyrir 910 mill. kr. (1 ton er 2,030 pd.) Mokka og Jamaicakaffi er talið það bezta, en af því vex ekki nema 6000 tons, þar næst Java 70 til 90,000 tons. Prá Ind- (7<j)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.