Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 82
landi og Ceylon flyzt 25,000 tons og Brasilíu 340 til 380 þús. tons. Frá fylkjunum í Mið-Ameríku flyzt og talsvert af kaffi. Kaffi það sem flutt er til íslands er næstum eingöngu fráBrasilíu, enda kemur þaðan meira en helmingur af öllu því kaffi sem eytt er í heiminum. * * í Evrópu er mest eytt af kaffi í Belgíu, sem sje 8,3 pd. á mann. í Hollandi og Noregi er eytt 7 pd. á mann, Sviss 6 pd., í Danmörk 5 pd., í Frakklandi og Svíaríki 3,a pd., í Ítalíu 0,9 pd., Englandi 0,8 pd. og í Portugal, Spáni og Rússlandi 0,25—0,so pd. Næst Belgiu kemst ísland í kaffi eyðslu. Eptir meðaltali í 5 ar er þar eytt 7,5 pd. á mann, auk 3 pd. af kaffirót. í Viktoriufylki í Australíu er gúmmítije, sem er álitið að sje hæðsta trje í heimi, það er 430 feta hátt og 60 fet ummáls skammt fyrir ofan rótina. * * * Lengstu ár í heiminum eru þessar: Missisippi í Norður-Ameríku 166 þingmannaleiðir að lengd, Níl í Egiptalandi 172 þingmL, Yang-tse-kiang í Kína 135 þingml., Amazón í Suður-Ameriku 132 þingml., Jenisei með Iselenga í Síberíu 126 þingml., Amúr í Austur-Asíu 125 þingml. Kóngó í Afríku 123 þingml. og Mackenzie í Norður-Ameríku 125 þingml. að lengd. * « * Eptir skýrzlu í sjóferðatiðindum sem útgefin eru í Marseille, átti verzlunarflotí heimsins að vera 48,700 seglskip (13,6 mill. tons) og 9,418 gufuskip (9,s mill, tons). Tala seglskipa er reiknuð 1882 og tala gufuskipa 1885. Gufusk. Seglsk. Gufuskip. Flutt . 8,704 5,792 17,875 Brasilíu.......... 141 579 2,614 Japan............. 105 509 2,131 Grykklandi............ 82 400 6,214 Tyrkjaveldi...... 82 287 4,000 Belgíu............. 68 212 2,434 Kína............... 27 173 3,084 Portúgal........... 27 400 Chili og Argen- 200 tínulýðveldi.... 86 152 Ýmsum öðr. lönd. 87 8,704 9,409 Árið 1886 fjölgaði gufuskipum um 560 svo, að við ársbyijum 1886 voru þau ails 9,969. þaraf voru 8,198 úr jámi, 840 úr stáli, 110 úr stáli og jámi, og 821 úr trje. Af öllum gufuskipum heimsins átti England meira en helming eða nær því 3/s, og liðugan '/'r, af öllum seglskipum. * * * (so) í Bretlandi öllu með nýlendum......... þýzkalandi......... Frakklandi...... Bandaríkunum....... Noregi ............ Rússlandi.......... Ítalíu ............ Spáni ............. Danmörku........... Hollandi...........
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.