Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 84
»Jú, jeg skal nú segja þjer; jeg fór inní kaupstað í gær og kom inní búð, þar var margt manna að rífa út allrahanda óþarfa, og þar á meðal einhver bannsett stelpa úr Bárðardal, sem tók út í einum rykk 3 sjöl — segji þijú sjöl í einu, — já þvílík ósköp — hvað hugsarðu, lambið mitt, sagði jeg við hana og lánaði hjá henni sjölin og bað hann Möller minn, að vega þau, og veiztu hvað! 6 lóð í sjölunum kostuðu það sama og heilt ullar pund. Hvað segirðu um það að senda alla ullina út úr landina og kaupa svo lóðið aptur af sömu ullinni, eða annari verri, svona dýrt, hvernig á nú guð að blessa fólk, sem svona er vilt, þú getur trúað að jeg las henni pistilinn«. pegar hákarlaveiðin byijaði við Eyjafjörð um 1850 urðu menn að fara út í haf á opnum skipum. Jiorsteinn var þá sá fyrsti, sem byrjaði að smíða þiljubáta til hákarlaveiða, því hann var þjóðhagi mesti bæði á trje og járn. Eyrir það varð hægt að stundabeturveiðina en áður, svo ekki leið á löngu, þar til mikiðvar útfiutt af lýsi frá Eyjafirði. þá var venja að flytja lýsið út í 120 ptt. tunnum, en til landsins var flutt í þeim bæði brennivín, brauð og ýms matvara, til að nota plázið sem bezt. Eitt sinn sem optar var skip nýlega komið frá Kaupmannahöfn til Akur- eyrar og langt komið að fiytja í land vörurnar þegar porsteinn kom á Akureyri. Tunnur lágu þar á plázinu í löngum röðum. • Hvernig lýzt þjer á þessar?« segir verzlunarstjórinn við por- stein. »Hvað er í þeim?« — »Brennivín» — »Öllum?«.— »Já«. — »Hvað eru þær margar?« — »280« — »Já, mikil ósköp eru þetta— þetta eiga nú að verða mjólkurkýrnar þínar í vetur; þær verða líklega bæði stórmjóika og dropasamar. Bakkus verður víst í góðu skapi í vetur. Nei, heyrðu nú Möller minn! mikil ósköp eru á þjer, að fiytja 280 tunnur af vitleysu í fólkið, — ekki er nú von að vel fari«. Samleikurinn var sá: að brennivín varekkií helming af þessum tunnum, en það fjekk þorsteinn aldrei að vita. pegar hann var kominn yfir sjötugt fór hann með gufuskipi sjer til gamans suður í Beykjavík og að Bessastöðum, en ríðandi tilbaka. Snemma dags kom hann að fátæklegum bæ í Húna- vatnssýslu, barði þar að dyrum en engin kom út. »Nú, þeirsofa þá hjerna greyin«, segir hann við fylgdarmann sinn, »jeg held jeg verði að labba inn og vekja þá veslingana«; en í staðinn fyrir að fara inní baðstofu, villist hann inní eldhús og sá pott hanga þar í hófbandi, og eld skíðloga undir og allt í kringum pottinn, sneri hann þá við og sókti steina út á hlað, til að hlaða hlóðir kringum pottinn; þegar hann var langt kominn, kemur húsmóðirin fram í eldhús og verður aldeilis forviða, að sjá ókunnan öldung,á hnjánum, í bláum frakka vera að bisa við hlóðir hennar. I stað þess að heilsa segir hann: »mikið ósköp eru þjer vitlausar heillin góð, sjáið þjer ekki að þjer missið meira en helming af hitanum, þegar engir hlóðarsteinar eru, nú skal jeg sýna yður hvernig það á að vera«. |>egar hann varbúinmeð hlóðirnar svo enginn eldur komst upp með pottinum, sagði liann við konuna: »Svona á það að vera góðinmín, nú getið þjer gefið mjer kaffi í staðin«. Honum var veitt það með ánægju, konan (82)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.