Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 86
Hárgreiðustaði hjer má kalla, heyskapinn þegar byrja á, þá gengur hver með greiðu og dalla guðslangan daginn til og frá, hendur þvegnar og hárið greitt, úr heyskapnum verður ekki neitt. En þegar kemur kaldur vetur, kafaldsbilur og stórhríð er, þá biður hver sem betur getur, • hlessaður, taktu lamb af mjer«. En eg segi: »fjandinn fjærri mjer, farðu nú inn og greiddu þjer«. T. G. SITT ÚE HVERRI ÁTTINNI. Grænland árið 1887. Við byijum ársins 1887 voru í Grænland_i 4,698 karlmenn og 5,285 kvennmenn, samtals 9,983 menn. Árið 1886 fjölguðu landsbúar um 69; 38 menn fórust það ár, þaraf drukknuðu 24 menn. Um haustið 1886 og veturinn til jóla var lengst af hlýinda tíð; eptir nýár var snjókoman ekki mikil en frost meiri en í meðal ári. í Júlianehaab, sem er syðsta kauptún á Grænlandi, varð frostið mest 24° R, og 32—35° R. í Upernavík, sem er nyrðsta kauptúnið. Selveiði varð með minna móti þennan vetur einkum í norður Grænlandi, en um vorið náðist talsvert af sel í suður Grænlandi. Hákarlaveiði varð með minna móti og sömuleiðis ísbjarna og refa- veiði. Af hreindýrum var talsvert drepið en lítið af hjerum og rjúpum. Lax, heilafiski og þorskur aflaðist allvel um sumarið og mjög mikið var drepið af æðarfugli og svartfugli í Grænlandi er talsvert æðarvarp, og gæti orðið miklu meira, en þar er það talið heppni landsmanna þegar þeír geta drepið mikið af æðarfugli. ]iar er ekki talað um friðunarlögin. Af selspeki og sellýsi var þetta ár flutt frá Grænlandi 12,275 tn., og 1,900 tn. af hákar'lslifur, 29,130 selskinn, 47 bjarndýraskinn, 1,180 refaskinn, 14,650 pd. fiður, og óhreinsaður æðardúnn, sem 1,530 pd. fengust úr. af hreinsuðum æðardún. 8 verzlunarskip fóru þ. á til Grænlands frá Kpmh., þaraf gjörðu tvö skipin tvær ferðir. I suður Grænlandi eru 5 kauptún og 7 í norður Grænlandi. Af kryolith var flutt þ. á. frá Grænlandi 700 teningsfaðmar í 20 skipsförmum. Við námugröptin voru 145 menn. Heilafiskiveiðar Ameríkumanna við ísland. 1 fiskitíðindum sem eru útgefin í Bandafylkjunum er skýrsla um þau 3 sldp sem láu við lúðuveiði fyrir vesturlandi sumarið

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.