Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Side 55
2 börn, eptir fyrri konu. RíkiS nllt 31,755 fhm., fólkst.
29,019,314. bar af Holland sjálft 598 fhm., folkst. 3,865,456
(i Haag 104,095); Luxemburg 47 fhm., fólkst. 205,158; í
ötfrum heimsálfum 31,110 fhm., fólkst. 24,948,700.
Belgía. Konungur Leópold II., f. 9/4 1835, tok nkr1865,
drottning hans María Henríetta, frá Austurnki; born o.
„ 535 fhm., fólkst. 5,403,006 (í Brössel 348,180).
Brakklan d. Ríkisforseti Jules Grévy, f. 1814, kjonnn inbsforseti
30/. 1879. RíkiS allt 25,535 fhm., fólkst..f,434,588!. þar
af Frakkland 9,600 fhm., fólkst. 36,905,788 (i Pans 1,988,806),
„ í ötfrum heimsálfum 15,875 fhm., fólkst. 6,528,800.
Sviss. Ríkisforseti Dr. C. Schenck. 752 fhm., folkst. 2,759,845.
Bretland hi* mikla og lrland. Drottning Yictona I., me«
keisaranafni yfir Inaíalöndum frá þvi 1. jan. Í877, læaa
24/ö 1819, tók ríki 20/6 1837; ekkja, 8 born. Ríkid allt
380,344 fhm., fólkst. 239,472,500. þar afheimankiS(Eng-
land, Skotland og Irland) 5,720 ferh. m„ folkstala 34,242,966
(í Lundúnum 3,535,484); hitt í öírum heimsálfum mestallt.
Spánn. Konungur Alfonso XII., f. 28/n 1857 toki riki 3/u
74; ekkjum. Ríkið allt 14,734 fhm., fo ksta a 24,870,506,
þar af heimaríkið, Spánn, 9,208 ferh. m„ folkstala 16,625,860;
hitt í öSrum heimsálfum. irqö +/,lr
^ortúffal. Konungur Hlö-ðver (Louis) I., f. Iio looo, to
ríki »/n 1861; drottning hans Pía, konungsdottir fra
Ítalíu; 2 börn. Ríkiis allt 34,746 fhm., folkstala 7,672 870,
þar af heimaríkiS, Portúgal, 1,627 fhm., folkst. 4,441,037
. (í Lissabon 253,496); hitt í öiSrum heimsalfum. _
Ítalía. Konungur Úmbertó I., f. ’ /® 4844, 2
drottning hans Margrét; 1 barn. 5,382 fhm-, folkst. 27,7b9,475
(í Rómi 264,280). . ,0. 1Q7Q
Páfi í Rómi: Leó XIII., f. 2h 1810, kjorinn pafi h 1878.
Grikkland. Konungur Georg I. (frá Danmorku), f. /» 1845,
tekinn til ríkis 6/e 1863; drottning hans Olga, fra Russlandi,
5 börn. - 910 fhm., fólkst. 1,457 894 (lAþenu 44,510).
Tyrkjaveldi. Keisari (soldán) Abdul Hamid II., f. h 1842,
tók ríki 31/b 1876. Ríki'S allt (nú eptir ofriKlnn) um
100 000 fhm., fólkstala 47 milj. (i MiklagarSi 600,000).
þar af í NorSuralfu 6,149 fhm., fólkst. 8,971,000 (þar meS
talin Eystri-Rúmilía, Bolgaraland, og Bosma og Herzego-
wína); hitt í Asíu og Afríku. .
‘ Bolgaraland. Fursti þar Alexander I., f. 1857, tekmn
til rikis 29/4 1 879. — 1,160 fhm., fólkst. 1,859,000.
Helzta skattríki soldáns í hinum álfunum er
Egiptaland. Jarl þar Ismail, f. 3,/is 4830, tok riki
18/i 1863. Ríki hans 40,892 fhm., folkst. 17,400,000
(í Kaíro 349,833). u. „
Montenegró. Fursti Nikulás I., f. 7/;o 41, tok nki >60-
170 fhm., fólkst. 286,000 (í Cettinje, hofuSborginm, L400).
Serbía. Fursti Milan IV., f. 10/s 1854, tekinn til rikie 2/,
1868. — 830 fhm., fólkst. 1,730,000 (í Belgrad 27,605).
(53)