Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 43
Lundúnum og hafííi yerife gerbur liei&ursborgari í City;
tjekk hann hra&frjettina nógu snemma til ab segja í ræíiu
sinni, ab hann heffci látib fangelsa þann mann, sem fremur
ö&rum hefbi reynt ab brjdta nibur lögin og setja í stabinu
ústjúrn á írlandi. Laust þá upp langvinnu fagnabarópi í
veizlusalnum. O’Kelly, Dillon og Sexton voru settir í
sama fangelsib og landfjelagib var óhelgab. Irar urbu ætir
vib og urbu víba ryskingar og áflog. Parnell var gerbur
ab hei&ursborgara í Dýflinni og fleirum borgum; birti hann
nú ávarp til íra og skora&i fastiega á þá, ab grei&a engar
landskuldir (No Rent Manifesto). Apturhaldsmenn fóru
nú ab taka í þann strenginn, ab Gladstone hjeldi brezkum
þegnum í fangelsi án dóms og laga. Sá hann sjer þá
ekki annab fært en ab semja vib þá Parnell. Milligöngu-
maburinn var O’Shea li&sforingi, er seinna kemur vib
söguna. þeir Parnell lofu&u ab ónýta No Rent Mani-
festoib og spekja landib. Var þeim svo sleppt 2. maí og
höf&u þeir þá seti& inni í rúmlega hálft ár. En Forster,
Jrlands rábgjali, og Lord Cowper, íriandsjarl, sög&u af sjer
embættum sínum eptir þenna Kilmainham-samning.
Hinn 6. maí voru hinn nýi Irlandsrá&gjaíi, Lord
Cavendish, og einn af æ&stu embættismönnum hans, Burke
stungnir meb hnífum til bana í Phoenix Park í Dýflinni.
Panieil birti ávarp, og lýsti yfir, ab þetta væri hi& mesta
óhappa og óblessunarverk fyrir írland. Hann baub Glad-
stone a& bætta vib alia politik, en karlinn rje&i honum frá
því. Seinna komst upp, a& morbkutarnir höf&u verib
geymdir á skrifstofu landfjelagsins í Lundúnum og kona
Frank Byrnes, eins af mor&ingjunum, haf&i haft þá á sjer
til Irlands. Stjórnin lag&i fram frumvarp til laga um ab
varna glæpum á Irlandi (Crimes Bill) og voru þau komin
gegnum þing í júli 1882. Var írland nú kúgab á allar
lundir, en landfjelagib reis þó upp um haustib 1882 og
nefndist nú þjó&fjelag (National League) meb því þa& vildi
fylgja meir fram sjálfsræ&i Irlands, en a& undan förnu, og
bjó&a Englandi byrginn.
Parnell gekkst fyrir í öllu. Var hann nú or&inn
þjó&hetja íra og gekkst erkibiskupinn á Irlandi fyrir al-
mennum samskotum handa honum á írlandi og í Ameríku.
Atti ab gefa honum heibursgjöf bæbi vegna þess, a& hann
(35)