Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 43
Lundúnum og hafííi yerife gerbur liei&ursborgari í City; tjekk hann hra&frjettina nógu snemma til ab segja í ræíiu sinni, ab hann heffci látib fangelsa þann mann, sem fremur ö&rum hefbi reynt ab brjdta nibur lögin og setja í stabinu ústjúrn á írlandi. Laust þá upp langvinnu fagnabarópi í veizlusalnum. O’Kelly, Dillon og Sexton voru settir í sama fangelsib og landfjelagib var óhelgab. Irar urbu ætir vib og urbu víba ryskingar og áflog. Parnell var gerbur ab hei&ursborgara í Dýflinni og fleirum borgum; birti hann nú ávarp til íra og skora&i fastiega á þá, ab grei&a engar landskuldir (No Rent Manifesto). Apturhaldsmenn fóru nú ab taka í þann strenginn, ab Gladstone hjeldi brezkum þegnum í fangelsi án dóms og laga. Sá hann sjer þá ekki annab fært en ab semja vib þá Parnell. Milligöngu- maburinn var O’Shea li&sforingi, er seinna kemur vib söguna. þeir Parnell lofu&u ab ónýta No Rent Mani- festoib og spekja landib. Var þeim svo sleppt 2. maí og höf&u þeir þá seti& inni í rúmlega hálft ár. En Forster, Jrlands rábgjali, og Lord Cowper, íriandsjarl, sög&u af sjer embættum sínum eptir þenna Kilmainham-samning. Hinn 6. maí voru hinn nýi Irlandsrá&gjaíi, Lord Cavendish, og einn af æ&stu embættismönnum hans, Burke stungnir meb hnífum til bana í Phoenix Park í Dýflinni. Panieil birti ávarp, og lýsti yfir, ab þetta væri hi& mesta óhappa og óblessunarverk fyrir írland. Hann baub Glad- stone a& bætta vib alia politik, en karlinn rje&i honum frá því. Seinna komst upp, a& morbkutarnir höf&u verib geymdir á skrifstofu landfjelagsins í Lundúnum og kona Frank Byrnes, eins af mor&ingjunum, haf&i haft þá á sjer til Irlands. Stjórnin lag&i fram frumvarp til laga um ab varna glæpum á Irlandi (Crimes Bill) og voru þau komin gegnum þing í júli 1882. Var írland nú kúgab á allar lundir, en landfjelagib reis þó upp um haustib 1882 og nefndist nú þjó&fjelag (National League) meb því þa& vildi fylgja meir fram sjálfsræ&i Irlands, en a& undan förnu, og bjó&a Englandi byrginn. Parnell gekkst fyrir í öllu. Var hann nú or&inn þjó&hetja íra og gekkst erkibiskupinn á Irlandi fyrir al- mennum samskotum handa honum á írlandi og í Ameríku. Atti ab gefa honum heibursgjöf bæbi vegna þess, a& hann (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.