Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 52
þannig hefur Parnell koraiö sjálfum sjer á knje. En írland mun aldrei gleyma því, a& hann hefur reist vií> írsku þjá&ina meir en nokkur annar mafcur á þessari öld, þegar O’Connell lífeur. Timothy Healy, einn af skæímstu mótstöSumönnum Parnells hefur farife þessum orfeum um hann: »Sárt þótti oss afe verfea afe steypa Parnell, og lengi vorum vjer afe víla þafe fyrir oss. Mófeir vor (Irland) lá undir hunda og manna fótum og hann reisti hana upp og skipafei henni á bekk mefe öferum þjófeum, svo OrS hennar, sem áfeur voru virt afe vettugi, máttu sín mikils. þessu munum vjer aldrei gleyma honum. Vjer urfeum afe velja um tvennt, írland efea Parnell. Vjer kusum írland. En oss var þungt innanbrjósts*. SKYRING MYNDANNA. Salisbury lávarður heitir fullu nafni Robert Arthur Cecil inarkí af Salisbury. Hann er nú, eins og kunnugt er, stjórnar- forseti á Bretlandi; á fimmtugs aldri. 23 ára gamall náði hann þingkosningu til neðri málstofunnar og þótti brátt mikið að honum kveða sakir mælsku hans og vitsmuna og hlaut hann því ráðgjafa- tign í ráðaneyti Torymanna, en því starfi sagði hann af sjer 18tí3 af því honum þótti meðstjórnendur hans ekki vera nógu mikbr íhaldsmenn. 1874 tók hann þó við ráðgjafatign í ráðaneyti Disraelis, og gafst honum nú brátt færi á að sýna dugnað sinn og stjórnkænsku i stórvelda-þrefinu út af styijöldinni milb Rússa og Tyrkja, og eptir það gekk hann næstur Disraeli að virðingu í flokk sínum. Við þingkosningarnar 1880 bar Glad- stone mikinn sigur úr bítum, og varð Torystjórnin því að víkja frá völdum. Eptir lát Disraelis varð hann foringi flokks síns. 1886 varð Salisbury fyrst stjórnarforseti, en sat þá skamma stund að þeim völdum, því Gladstone vann enn mikinn sigof við þingkosningarnar. En þá tókst Gladstone á hendur að veita írum sjálfsforræði; við það skiptist flokkur hans og varð það til þess, að Salisbury komst aptur til valda, og hefur hann setið að (m)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.