Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 59
þegar Margrjet gainla er búin að plokka gæsina, leggur hún hana í bala með yolgu vatni í til að hreinsa hana; að því búnu gengur hún burt til að sækja eitthvað til matreiðsl- unnar, en á meðan vaknar gæsin við volga baðið úr rotinu, og hleypur sem ákafast burt. Margrjet gamla og Hans sjá hvernig komið er, oghlaupa másandi allt hvað fætur toga til þess að ná gæsinni, en hún var orðin svo ljett á sjer, að hún hvarfþeim bráðlega. þau sneru þá heim aptur við svo búið, heltu strax úr brenni- vínstunnunni og gengu í æfilangtbindindi; engæsinvagg- aði um nágrennið, og varð meira ágengt en mörgum bindindispostulum. IX

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.