Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 59
þegar Margrjet gainla er búin að plokka gæsina, leggur hún hana í bala með yolgu vatni í til að hreinsa hana; að því búnu gengur hún burt til að sækja eitthvað til matreiðsl- unnar, en á meðan vaknar gæsin við volga baðið úr rotinu, og hleypur sem ákafast burt. Margrjet gamla og Hans sjá hvernig komið er, oghlaupa másandi allt hvað fætur toga til þess að ná gæsinni, en hún var orðin svo ljett á sjer, að hún hvarfþeim bráðlega. þau sneru þá heim aptur við svo búið, heltu strax úr brenni- vínstunnunni og gengu í æfilangtbindindi; engæsinvagg- aði um nágrennið, og varð meira ágengt en mörgum bindindispostulum. IX

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.