Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 63
ÁRBOK ÍSLANDS 1890. 22. jan. Guðmundur Magnússon lauk Iprófi í læknisfræði við Khháskóla með hárri 1. einkunn. 29. Kaupskipið »Málfríður« strandaði í Keflavík; mönnum bjargað. 9.febr. Síra Jón Bjarnason í Winnipegvígircand.theol.Hafst. Pjetursson til prests í Argylenýlendunni. 14. Alþingism. Jón Ólafsson lagði niður þingmennsku. 11.marz. Stofnað »menntunarfjelag verzlunarmanna í Rvk.« 11.-15. Sýslufundur ísfirðinga. Stofnaður »Ekknasjóður Reykja- víkurbæjar«. 24. Rak hval á Rifi undir Jökli, 40-50 álna milli skurða. 1. apr. Smalapiltur í Yatnsfirði qeð sjer bana með byssuskoti. 2. Tveir menn druknuðu á bát milli Engeyjar og Viðeyjar. 8.117 menn í Rvk. hjeldu samsæti á afmælisdag konungs. 9. Aðalfundur Hafnardeildar Bókmenntafjelagsins. Kosnir í stjórn Ólafur Halldórsson, Valtýr Guðmundsson, Finnur Jónsson og Gísli Brynjólfsson. 11. Schierbeck landlækn.sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. 12. þ>rír menn druknuðu við fiskiveiðar frá Eyrarbakka. 15. Stud. mag. N. Runólfsson í Kh. sæmdur gullmedalíu háskólans. 26. »Telefónfjelag Reykjavíkur og Hafnarfjarðar« stofnað; lög samþ.; kosnir í stjórn: Jón þórarinsson, Guðbr. Finnbogason og Björn Jónsson. S. d. »Jarðræktarfjelag Reykjavíkur« stofnað; lög samþ.; kosnir í stjórn: Schieibeck, Ásm. Sveinsson og Guðl. Guðmundsson. 3. maí. Bogi Th. J. Melsted lauk magisterprófi í sögu við Khháskóla. 10.8 menn druknuðu af skipi, undir Eyjafjöllum, í lendingu. 14. júní. Sigurður próf. Gunnarsson kosinn alþm. i Suðurmúlas. með 38. atkv. 16. -18. Amtsráðsfundur í Vesturamtinu. S. d. Amtsráðsfundur í Norður- og Austuramtinu. 19. Skúli sýslum. Thoroddsen kosinn alþm. í Eyjafjs. m. 206 atkv. 20. -22. Sýning og hjeraðshátið á Oddeyri í mynning 1000 ára byggingar Eyjaf.; leikinn sjónarleikurinn »Helgi magri«. 23. Niels R. Finsen lauk prófi í læknisfr. við Kaupmannahafnar- háskóla með 2. eink. 1. gr. 27. Hófst 6. ársþing hins evangel. lút. kirkjufjel. íslendinga í Vesturheimi. 28. Kosnir embm. fjel.: Jón Bjarnason, Hafst. Pjetursson og Árni Friðriksson. S. d. 5 stúdentar tóku próf í forspjallsvísindum í Rvk. S. d. 16 nýsveinar teknir inn í latínuskólann í Rvk. 27.-30. Amtsráðsfundur í Suðuramtinu. 29. Theodór Jónsson prestvígður. 30. Synodus haldinn í Reykjavík. — 10 íslenzkir stúdentar tóku próf i forspjallsvísindum við Kh,- háskóla seinni hluta júním. (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.