Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 63
ÁRBOK ÍSLANDS 1890. 22. jan. Guðmundur Magnússon lauk Iprófi í læknisfræði við Khháskóla með hárri 1. einkunn. 29. Kaupskipið »Málfríður« strandaði í Keflavík; mönnum bjargað. 9.febr. Síra Jón Bjarnason í Winnipegvígircand.theol.Hafst. Pjetursson til prests í Argylenýlendunni. 14. Alþingism. Jón Ólafsson lagði niður þingmennsku. 11.marz. Stofnað »menntunarfjelag verzlunarmanna í Rvk.« 11.-15. Sýslufundur ísfirðinga. Stofnaður »Ekknasjóður Reykja- víkurbæjar«. 24. Rak hval á Rifi undir Jökli, 40-50 álna milli skurða. 1. apr. Smalapiltur í Yatnsfirði qeð sjer bana með byssuskoti. 2. Tveir menn druknuðu á bát milli Engeyjar og Viðeyjar. 8.117 menn í Rvk. hjeldu samsæti á afmælisdag konungs. 9. Aðalfundur Hafnardeildar Bókmenntafjelagsins. Kosnir í stjórn Ólafur Halldórsson, Valtýr Guðmundsson, Finnur Jónsson og Gísli Brynjólfsson. 11. Schierbeck landlækn.sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. 12. þ>rír menn druknuðu við fiskiveiðar frá Eyrarbakka. 15. Stud. mag. N. Runólfsson í Kh. sæmdur gullmedalíu háskólans. 26. »Telefónfjelag Reykjavíkur og Hafnarfjarðar« stofnað; lög samþ.; kosnir í stjórn: Jón þórarinsson, Guðbr. Finnbogason og Björn Jónsson. S. d. »Jarðræktarfjelag Reykjavíkur« stofnað; lög samþ.; kosnir í stjórn: Schieibeck, Ásm. Sveinsson og Guðl. Guðmundsson. 3. maí. Bogi Th. J. Melsted lauk magisterprófi í sögu við Khháskóla. 10.8 menn druknuðu af skipi, undir Eyjafjöllum, í lendingu. 14. júní. Sigurður próf. Gunnarsson kosinn alþm. i Suðurmúlas. með 38. atkv. 16. -18. Amtsráðsfundur í Vesturamtinu. S. d. Amtsráðsfundur í Norður- og Austuramtinu. 19. Skúli sýslum. Thoroddsen kosinn alþm. í Eyjafjs. m. 206 atkv. 20. -22. Sýning og hjeraðshátið á Oddeyri í mynning 1000 ára byggingar Eyjaf.; leikinn sjónarleikurinn »Helgi magri«. 23. Niels R. Finsen lauk prófi í læknisfr. við Kaupmannahafnar- háskóla með 2. eink. 1. gr. 27. Hófst 6. ársþing hins evangel. lút. kirkjufjel. íslendinga í Vesturheimi. 28. Kosnir embm. fjel.: Jón Bjarnason, Hafst. Pjetursson og Árni Friðriksson. S. d. 5 stúdentar tóku próf í forspjallsvísindum í Rvk. S. d. 16 nýsveinar teknir inn í latínuskólann í Rvk. 27.-30. Amtsráðsfundur í Suðuramtinu. 29. Theodór Jónsson prestvígður. 30. Synodus haldinn í Reykjavík. — 10 íslenzkir stúdentar tóku próf i forspjallsvísindum við Kh,- háskóla seinni hluta júním. (49)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.