Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 66
2. Síra þorsteini jiórarinssyni á Bernfirði veittir Heydalír. 16. Síra tíiríki Gíslasyni á Breiðabólstað á Skógarströnd veittur Staðastaður. 28. mai. Síra Ólafi Stephensen pr. í Mvrdalsþingum veitt Mos- fell í Mosfellssveit. 2. juni. Síra Jónasi Gnðmundssyni á Staðarhrauni veitt lausn frá prestskap. 18. ág. Síra Jósephi Kr. Hjörleifssyni í Otrardal veittur Breiði- bólstaður á Skógarströnd. 1. sept. Cand. theol. Benedikt Eyjólfssyni veitt Berufj.-prestakall. 19. Cand. theol. Jón Finnsson settur tii að þjóna Hofsprestakalli í Álptafirði. 22. Cand. theol. Eyjólfi K. Eyjólfssyni veittur Staðarbakki. S. d. Cand theol. jrórarni þórarinssyni veit Mýrdalsþing. 9. okt. Síra Stefáni Sigfússyni veitt lausn frá embætti. 6. n óv. Cand.theol. Kjartani Helgasyni veittur Hvammur í Dölum. S. d. Aðstoðarpresti síra Jóhannesi L. Jóhannessyni veitt Sauða- fell í Dölum. d. A ðrar embœttaveilingar og lausn frá embœttum m. m. 2. jan. H. E. Johnsen sjslum. veitt lausn fra embætti. 4. Ifirdómara Jóni Jenssyni veitt lausn frá endurskoðunarstarfi við landsbankann. S. d. Landr. Hannes Hafstein skipaður endurskoðari við landsb. 24. febr. Cand. med. Björn Óiafsson settur hjeraðslæknir í Rangárvallasýslu. 27. marz. Stefán Stephensen skipaður umboðsmaður yfir Norður- sýslu Beykjadals jörðum og Flatey. 23. apr. Cand.jur. Björn Bjarnason settur. sýslum. í Rangárvallas. 29. Dr. phil Valtýr Guðmundsson skipaður kennari við liáskólann í Kh. í sögu íslands og ísl. bókmenntum. 2.júni. Aukalæknir Ólalur Guðmundsson skipaður hjeraðslækn- ir í Rangárvallasýslu. 21. Yfirrjettarmálafærzlum. Páll Briem skipaður sýslumaður í RangárvaUasýslu. S. d. Cand. med. Sig. Sigurðsson settur aukalæknir í Dalasýslu. S. d. Cand. med. Björn Blöndal settur aukalæknir í þingeyjarsýslu austan Jökulsár. 4.juli. Cand. phil. Sveinbj. Sveinbjarnarson skipaður adjúnkt við lærða skólann í Árhúsúm. 9. Cand. med. Björn Ólafsson settur aukalæknir á Akrarnesi. 9. ág. Cand. theol. Morten Hansen veitt yfirkennarasýslan við barnaskólann í Reykjavík. 30. Síra Sigurður Gunnarsson skipaðarprófasturíNorðurmúlasýslu. S. d. Síra Árni Jónsson skipaður prófastur í Suðurþingeyjarsýslu. S. d. Síra Zophonías Halldórsson skipaður prófastur í Skagafjarðars. S. d. Síra Kjartan Einarsson skipaður prófastur í Rangárvallasýslu. 10. sept. Syslumanni í Árnessýslu Stefáni Bjarnarsyni veitt láusn frá embætti. (5í)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.