Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 66
2. Síra þorsteini jiórarinssyni á Bernfirði veittir Heydalír. 16. Síra tíiríki Gíslasyni á Breiðabólstað á Skógarströnd veittur Staðastaður. 28. mai. Síra Ólafi Stephensen pr. í Mvrdalsþingum veitt Mos- fell í Mosfellssveit. 2. juni. Síra Jónasi Gnðmundssyni á Staðarhrauni veitt lausn frá prestskap. 18. ág. Síra Jósephi Kr. Hjörleifssyni í Otrardal veittur Breiði- bólstaður á Skógarströnd. 1. sept. Cand. theol. Benedikt Eyjólfssyni veitt Berufj.-prestakall. 19. Cand. theol. Jón Finnsson settur tii að þjóna Hofsprestakalli í Álptafirði. 22. Cand. theol. Eyjólfi K. Eyjólfssyni veittur Staðarbakki. S. d. Cand theol. jrórarni þórarinssyni veit Mýrdalsþing. 9. okt. Síra Stefáni Sigfússyni veitt lausn frá embætti. 6. n óv. Cand.theol. Kjartani Helgasyni veittur Hvammur í Dölum. S. d. Aðstoðarpresti síra Jóhannesi L. Jóhannessyni veitt Sauða- fell í Dölum. d. A ðrar embœttaveilingar og lausn frá embœttum m. m. 2. jan. H. E. Johnsen sjslum. veitt lausn fra embætti. 4. Ifirdómara Jóni Jenssyni veitt lausn frá endurskoðunarstarfi við landsbankann. S. d. Landr. Hannes Hafstein skipaður endurskoðari við landsb. 24. febr. Cand. med. Björn Óiafsson settur hjeraðslæknir í Rangárvallasýslu. 27. marz. Stefán Stephensen skipaður umboðsmaður yfir Norður- sýslu Beykjadals jörðum og Flatey. 23. apr. Cand.jur. Björn Bjarnason settur. sýslum. í Rangárvallas. 29. Dr. phil Valtýr Guðmundsson skipaður kennari við liáskólann í Kh. í sögu íslands og ísl. bókmenntum. 2.júni. Aukalæknir Ólalur Guðmundsson skipaður hjeraðslækn- ir í Rangárvallasýslu. 21. Yfirrjettarmálafærzlum. Páll Briem skipaður sýslumaður í RangárvaUasýslu. S. d. Cand. med. Sig. Sigurðsson settur aukalæknir í Dalasýslu. S. d. Cand. med. Björn Blöndal settur aukalæknir í þingeyjarsýslu austan Jökulsár. 4.juli. Cand. phil. Sveinbj. Sveinbjarnarson skipaður adjúnkt við lærða skólann í Árhúsúm. 9. Cand. med. Björn Ólafsson settur aukalæknir á Akrarnesi. 9. ág. Cand. theol. Morten Hansen veitt yfirkennarasýslan við barnaskólann í Reykjavík. 30. Síra Sigurður Gunnarsson skipaðarprófasturíNorðurmúlasýslu. S. d. Síra Árni Jónsson skipaður prófastur í Suðurþingeyjarsýslu. S. d. Síra Zophonías Halldórsson skipaður prófastur í Skagafjarðars. S. d. Síra Kjartan Einarsson skipaður prófastur í Rangárvallasýslu. 10. sept. Syslumanni í Árnessýslu Stefáni Bjarnarsyni veitt láusn frá embætti. (5í)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.