Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 69
S. d. Læknaf. í Berlín slitið. 13-18. okt. Alsherjar socialistafundur í Halle. 6. nóv. Stöcker, hirðprestur í Berlín, settur frá embætti. 13. Prófessor Koch, í Berlín, auglýsir að hann hafi fundið nýtt meðal við „tuberculose“ NorSurlönd. l.febr. Stórþingið norska hófst (39. að tölunni). 1. apr. Estrups-ráðaneytið veitir sjer ný fjárlög, eptir samkomu- lagi við landsþingið. 29. Frumvarp til laga um almennan kosningarrjett felt í norska stórþinginu með 81 atkv. gegn 31. 12. maí. Flestir múrarasveinar í ICaupmh. hættuvinnu, ogkröfð- ust 9 stunda vinnutíma daglega. 17. jþjóðhátíðardagur Norðmanna. 5. júní. Danir halda grundvallarlagahátíð. 12. Vinstrimanna foringinn Holstein greifi Ledreborg segir af sjer þingmennsku eptir 18 ára þingstörf. 22.j ú 1 í. Bærinn Hainmerfest í Norvegi brann. Tjónið metið 5 mill. kr. 25. Múrara-verkafallið í Kaupmh. endar; sveinarnir bera lægra hlut. 5-8. ág. Haldinn í Kmh. 6. skólafundur á Norðurlöndum. 24. sept. Kosnir í Stockholm 24 þingmenn til 2. þingdeildar; allir af frjálslynda flokkinum. 6. okt. þing hefst í Kaupmannahöfn. Önnur NorSurálfuríki. l.jan. Konungshöllin í Laelcen i Belgíu brann. 11. Hófst þing í Vínarborg. . 11. febr. þjóðveldismenn gjöra óeyrðirí Lissabon; 140 handteknir. 15. Brann háskólinn í Toronto. 12. marz. Tisza leggur niður völdin, Szapary skipaður stjórnar- forseti. 28. Gruics varð stjórnarforseti í Belgrad (í Serbíu). 30. þingkosning í Portugal. Stjórnin ber hærra hlut. Seinni hluta mánaðarins stúdenta óeyrðir á Rússlandi. 28. júni. Panitza majór, er vís varð að fjörráðum gegn Ferdin- and prins í Búlgaríu, skotinn í Sophia. Seinni hluta mánaðarins fangelsisstjórafundur í St. Pjetursborg ð.júlí. Canovas del Castillos myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. 19. Fæðist ríkiserfingi á Grikklandi. 7. sept. þingkosningar í Búlgaríu. 11. Uppreisn í Tessin á Svisslandi; stjórnin sett frá völdum; Rossi, stjórnarráð, veginn. 16. Hófst þing á Hollandi. 17. Stjórnin í Portúgal segir af sjer. 24. okt. þingi slitið í Rómaborg. 26. þingkosningar á Grikklandi. 29. Trikupis segir af sjer völdum á Grikklandi; Delyannis tekur við þeim. (ss)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.