Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 69
S. d. Læknaf. í Berlín slitið. 13-18. okt. Alsherjar socialistafundur í Halle. 6. nóv. Stöcker, hirðprestur í Berlín, settur frá embætti. 13. Prófessor Koch, í Berlín, auglýsir að hann hafi fundið nýtt meðal við „tuberculose“ NorSurlönd. l.febr. Stórþingið norska hófst (39. að tölunni). 1. apr. Estrups-ráðaneytið veitir sjer ný fjárlög, eptir samkomu- lagi við landsþingið. 29. Frumvarp til laga um almennan kosningarrjett felt í norska stórþinginu með 81 atkv. gegn 31. 12. maí. Flestir múrarasveinar í ICaupmh. hættuvinnu, ogkröfð- ust 9 stunda vinnutíma daglega. 17. jþjóðhátíðardagur Norðmanna. 5. júní. Danir halda grundvallarlagahátíð. 12. Vinstrimanna foringinn Holstein greifi Ledreborg segir af sjer þingmennsku eptir 18 ára þingstörf. 22.j ú 1 í. Bærinn Hainmerfest í Norvegi brann. Tjónið metið 5 mill. kr. 25. Múrara-verkafallið í Kaupmh. endar; sveinarnir bera lægra hlut. 5-8. ág. Haldinn í Kmh. 6. skólafundur á Norðurlöndum. 24. sept. Kosnir í Stockholm 24 þingmenn til 2. þingdeildar; allir af frjálslynda flokkinum. 6. okt. þing hefst í Kaupmannahöfn. Önnur NorSurálfuríki. l.jan. Konungshöllin í Laelcen i Belgíu brann. 11. Hófst þing í Vínarborg. . 11. febr. þjóðveldismenn gjöra óeyrðirí Lissabon; 140 handteknir. 15. Brann háskólinn í Toronto. 12. marz. Tisza leggur niður völdin, Szapary skipaður stjórnar- forseti. 28. Gruics varð stjórnarforseti í Belgrad (í Serbíu). 30. þingkosning í Portugal. Stjórnin ber hærra hlut. Seinni hluta mánaðarins stúdenta óeyrðir á Rússlandi. 28. júni. Panitza majór, er vís varð að fjörráðum gegn Ferdin- and prins í Búlgaríu, skotinn í Sophia. Seinni hluta mánaðarins fangelsisstjórafundur í St. Pjetursborg ð.júlí. Canovas del Castillos myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. 19. Fæðist ríkiserfingi á Grikklandi. 7. sept. þingkosningar í Búlgaríu. 11. Uppreisn í Tessin á Svisslandi; stjórnin sett frá völdum; Rossi, stjórnarráð, veginn. 16. Hófst þing á Hollandi. 17. Stjórnin í Portúgal segir af sjer. 24. okt. þingi slitið í Rómaborg. 26. þingkosningar á Grikklandi. 29. Trikupis segir af sjer völdum á Grikklandi; Delyannis tekur við þeim. (ss)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.