Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 70
7. nóv. Caprivi og Crispi hjeldu fund með sjer í Milano. 11. þingkosningar á Svisslandi. 23. þingkosningar á Ítalíu; Crispi vinnur mikinn sigur. A'ðrar heimsálfur. lð.jan. Sambandsþingið í Canada hófst. 13. febr. Ali, bróðir Zanzibarsoldáns, tók við ríki eptir bróður sinn látinn. 27. marz. Ógurlegur skýstrokkur fór yfir Ohiodalinn; fjöldi húsa hrundi eða brann, nál. 1000 menn tíndu lífi. 17. apr. Trúfræðiskennsla afnumin í ríkisskólunum í Brasilíu. 22.j úní. Fonseca, forseti Brasilíu ritar undir nýja stjórnarskrá. 12. júlí. Skýstrokknr fór yfir Minnesota og varð mörgum mönnum að bana. 25.þjóðveldið Guatemala segir þjóðveldinu San Salvador stríð á hendur. S. d. Uppreisn í Buenos Ayres, nál. 1000 manna ijellu. 27.Bardagi við Chingo. 600 fjellu af Guatemala-mönnum. 80 af San Salvador-mönnum. 6. ág. Celmann, forseti í Argentina fer frá völdum, Pellegrini tekur við þeim. 15. sept. þingkosningar í Brasilíu. 1. okt. Tolllaga frumvarp M'Kinleys fær lagagildi. 4. nóv. Kosningar til þings í Bandafylkjunum; lýðveldismenn vinna mikinn sigur. Nokkur mannalát. Ágústa, ekkja Vilhjálms I þýzkalands keisara, 7. jan., 78 ára. Carl BÍoch, frægur málari i Kaupmannahöfn. Carnarvon, lávarður á Englandi, sijórnmálagarpur. Ferdinand Maria Amadæus, hertogi af Aosta, bróðir Umberto ítal- íukonungs. Franckenstein, einn af foringjum Centrumsflokksins á þýzkalandi. Gottfried Keller, frægt skáld á Svisslandi. Guiseppe Pecci, kardínáli, bróðir páfans. Heinrich Sliemann, frægur þýzkur fornfræðingur. Jofirin, foringi possibilista-flokksins í París. Johánn v. Lutz, fyrv. stjórnarforseti í Bajern. Johanne Louise Heiberg, fræg leikkona í Kaupmh., ekkja skálds- ins, 78 ára. Júlíus Andrassy, greifí, fyrv. ríkiskanzlari í Austurríki. Markis Tseng, frægur stjórnvitringur á Kínveijalandi. Montpensier-hertoginn, sonur Louis Philippes, 65 ára. Napier of Magdala, frægur enskur hershöfðingi. Niels W Gade, frægt tónskáld í Kaupmh. 73 ára. Octave Feuillet, skáld á Frakklandi. » Sayed Khalifa ben Said, soldán á Zanzihar 13 febr. Viíhjálmur III, konungur á Hollandi, 22 nóv. Williám Gull, frægur læknir á Englandi. (56) S. H.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.