Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 74
SMÁSÖGUR. Pátæklingarnir. (í>í«-) Kistan stóð óti í litlu hlöðunni, bak við húsið. pað var í miðjum júlímánuði, svo stúlkan fór stax að rotna þegar hún var dáin. Við verðum víst að flytja hana Kristíönu út í hlöðuna hafði Maren sagt, og Rasmus var á sama máli. Og svo var líkið lagt. á tvö borð, sem lögð voru milli hefilbekksins og brennihnyðj- unnar; hlöðunni var svo lokað með hengilás og foreldrarnir gengu til vinnu sinnar. |>au höfðu vinnu við uppskeruna á höfuðbólinu; hann sló og hún batt saman. Vinnan gekk vel. Kaupið varð því meira sem þau unnu meira, og greptrunin kostaði strax nokkrar krónur. Meðan fólkið var að snæða morgunmatinn gekk Maren til ráðsmannsins. — Hún vildi gjarnan fá dálítið af kaupinu sínu og hans Rasmusar fyrirfram. — Nei, ekki gat ráðsmaðurinn verið að því að borga þeim fyrirfram, allir vildu hafa launin sín fyrirfram; en hann var nú ekki það flón að borga. þegar þau væru búin að fá peningana, þá eyddu þau þeim náttúrlega á skemmtifundinum í skóginum? — Ó nei, ekki hefðu þau nú hugsað sjer það. — En hvers vegna vildu þau þá fá borgun fyrirfram. — Ó jú, J>að átti að vera handa henni Krístíönu. — En væri það þá ekki qettari af þeim, að senda hana burt stelpuna, sem væri orðin svo stór, og láta hana gjöra eitt- hvað, heldur enn að láta hana liggja með letina heima. — En hún hafði verið svo lasin og máttlaus allt sumarið, og læknirinn hafði hellt í hana svoddan ósköpum af meðalagutl- inu, og nú langaði bæði hana og Rasmus til þess að Kristíana gæti þó komizt sómasamlega í gröfina. Hún var þó eina barnið þeirra. — í gröfina? var Kristíana þá dauð. — Já, hún var dauð. Guð hafði verið svo góður að taka hana til sín í gærmorgun, nreðan þau voru að uppskera, því þegar þau komu heim um miðdagsbilið, þá lá krakkinn við dyrn- ar, hálfnakinn, í skyrtunni, og var liðið lík. — Ljetuð þið hana vera eina heima, fárveika? — Ja — hvað áttu þau að gjöra? þ>au yrðu þó að liafa matinn ofan í sig, og hún Maija hjá smiðnum hafði lofað því, að líta inn til hennar við og við, en í gær var hún víð þvott hjerna á bænum og svo tókst það svona til. — Ráðsmaðurinn gaf konunni hornauga; hún var bæði stór og sterkleg. |>að var ekki hægt að sjá á henni, að hennibrygði minnstu ögn við söguna, sem hún var að segja; hún stóð ofur- lítið álút og fitlaði eins og óafvitandi við svuntubandið sitt. — pú getur komið upp til mín Maren, þegar hringt verður til miðdagsverðar, sagði ráðsmaðurinn og gekk burt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.