Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 76
— f>ökk sje þeim sem bíður, sagði smiðurinn, og af því honum sýndist að Maren gæti búizt við því, að hann segði eitt- hvað ofurlítið meira, þá bætti hann við: — það hefur ekki komið sjer notalega að Kristiana skyldi þurfa að fara að deyja einmitt núna. — Ónei, sagði Maren og dró dálitið seiminn — en þetta hefur verið drottins vilji. — Og hann verðum við að gjöra okkur að góðu, sagði smiðurinn. Svo stóðu þau stundarkorn hvort hjá öðru, steinþegjandi. — Já, vertu sæll. — Vertu sæl Maren. Og svo fór Maren heim til svínasteikurinnar. S. B. Svertinginn. Erkibiskupinn í Miinchen á þýzkalandi skírði 26. d. desm. t'. á. ungan svertingja frá Suður-Afríku í viðurvist margra stór- menna. Honum var gefið nafnið Hassí. Æfisaga hanserstutt, en lýsir þá allvel kjörurn þeim, sem þrælar þeir eiga við að búa, sem Arabar ræna þar syðra og selja mansali. þegar hann var 3 ára gamall, rændu Arabar hjerað það, sem hann var fæddur í. Tóku þeir hann og foreldra hans, ráku þau til strandar og seldu þau svo sitt í hveija áttina. Pilturinn óx upp og var settur til þess að gæta geita, en eigi leið á löngu þar til annar Arabaflokkur kom þangað, stal bæði geitahópnum og hjarðsveininum og seldu aptur. Nýi eigandi sveinsins ljet hann gæta úlfalda um nokkra hríð, en seldi hann síðan á mark- aði til Arabahöfðingja eins, en hann ljet hann aptur í skiptum fyrir annan þræl. þessi nýi eigandi hans var ákaflega grimmur og ljet berja hann með svipum fyrir hvert litilræði. Einu sinni var hann laminn með ólum svo miskunnarlaust, að hann þóttist ekki mega af bera slíkar kvalir. Greip hann þá spjót til þess að forða iífi sínu og rak böðulinn í gegn, svo hann fjell dauður niður. Hann vissi hvaða kvalir mundu liggja fyrir sjer, ef hann næðist, lagði því á flótta og hjelt áfram nótt og dag unz hann fjell í hendur annara arabiskra stigamanna. Tóku þeir hann og seldu ásamt 130 öðrum svertingjum, er þeir höfðu rænt, til þrælakaupmanns eins, er hafði skip i förum og flutti á því svertingja, er seldir voru mansali. Var skip hans þá fullhlaðið af rændum svert- ingjum. Enskt herskip veitti þrælasöluskipinu eptirför; náðu þeir skipinu og hnepptu þrælakaupmanninn í varðhald en gáfu öllum svertingjunum frelsi og leyfðu þeim að fara hvert, er þeir vildu. Hassí lenti hjá kristnum trúarboðendum, þeir íundu strax að hann hafði góða greind og kenndu honum kristin fræði og ýmsar menntir. Hann var næmur, skilningsgóður og ástundunarsamur við nám sitt og talar nú vel þýzka tungu. M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.