Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 77
Heimfýsi og hörmungaræfi. Fyrir 25 árum síðan var Pólverji einn, Jakob Koton að nafni, dæmdur af rússneskum dómstóli til æfilangrar útlegðar í Síberíu; hann var þááungum aldri og varmaður aí'góðum ættum. Glæpi hafði hann enga drýgt, en beiskyrtur hafði hann verið um sþjórn Rússa, fyrir meðferð þá, er hún hafði á ættjörðu hans; síðan hafði hann tekið þátt i upphlaupi einu gegn Eússum, særð- ist hann þá og var handtekinn. 8 mánuði var hann á leiðinni til Siberíu, og varð hann bæði að þola kulda, hungur og þreytu. Hann sýktist þá og lá lengi rúmfastur. þ)egar hann hafði fengið heilsuna aptur, þjáðist hann af megnasta óyndi og heimfýsi, og rjeði hann þá loks af að reyna að flýja. Pyrst gekk allt vel, en á iniðri leið varhann handtekinn af lögregluþjónum sem strokumaður, sendur apturtil Síberíu og dæmdur í 1 árs hegningarvinnu. Jpegar það ár var liðið, flúði hánn heim á leið, var aptur handtekinn í Moskov og sendur til Síberíu til 2 ára hegningarvinnu. þegar þau ár voru liðin flúði hann í 3. sinn, en allt fór á sömu leið, hann náðist- á leiðinni, var sendur aptur til Síberíu og dæmdur til 3 ára hegningarvinnu. þegar sá tími var liðinn, var sem hann hefði glatað allri von um það, að hann mundi nokkru sinni geta orðið frjáls maður. Hann hafði ofan af fyrir sjer með dýraveiðum og reyndi að sætta sig við kjör sín; dýraveiðarnar heppnuðúst honum vel, og með því hann var sparsamur, þá safnaðist honum nokkuð fje. En þá fór heimfýsin að vakna aptur og ljet hann ekki í rónni fyr enn hann afrjeð að flýja í 4. sinn; þetta var næstliðinn vetur um hávetrar skeið. Alfaravegi mátti liann ekki fara, lieldur fór hann ýmsar ógöngur í heljar frosti og stórhríðum og loks, eptir marga mánuði og miklar þrautir, kom hann til Helsingfors á Finnlandi, því nær fjelaus og klæðlítill. þaðan fór hann til Stockhólms, svo til Hamborgar, Berlínar og Parísarborgar, en undi sjer hvergi, því hann þráði það eitt að koma heim til ætt- jarðar sinnar, en þangað mátti hann ekki koma, því þá hefði hann þegar verið handtekinn af lögregluþjónunum og senduv aptur til Síberíu. Hann var nú orðinn með öllu fjelaus, svo stjórn Frakka flutti liann yfir á landamæri Belgíu, þaðan fór hann fótgangandi til Vínarborgar og kom -þar í vetur ijelaus, hrumur af vosbúð, og eyðilagður á sál og líkama. DÆMISÖGUE, Heimskt er heima alið barn. Ofvirlítil skjaldbaka hafðist við í brunni einum, og hafði aldrei verið annars staðar. Önnur skjaldbaka, sem átti uppruna sinn að rekja til hafsins, datt af tilviljun niður í brunninn. Skjaldbakan spurði nú þennan nýja fjelaga sinn hvaðan hún kæmi. »Jeg kem úr sjónum«. (63)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.