Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 83
Jeg hef svo margan morgun vaknað magaveikur um dagana heilsu minnar og hreystisaknað, haft timburmenn »et cetera« heyrt í mjer sjálfum hjartað slá, hendurnar skolfið eins og strá. Svo þegar blessað kaffið kemur, conjak, sykur, qómi, víf, þá hverfur allt sem geðið gremur þá gefst mjer aptur lieilsa og líf. — Svona var það og er það enn um alla drykkju- og kvenna- menn. Skuldirnar mig þungar þjá en það er bót í máli að kútinn láta allir á orðalaust frá Páli1). ’) úr brjefi til kaupmanns. Helja og gröfin heimta sitt, heilsa og líf er þrot.ið. Gott »liumör« og glasið mitt á gólfinu liggur brotið -) Þegar skáldiS orti vuu pessa, lá hann hœttulega veikur. SKRÍTLUR. Auglýsingar. Indverskur höfðingi he.yrði sagt frá því, að það væri siður í norðurálfunni að auglýsa giptingar-tilboð; hann sendi þessvegna svolátandi auglýsingu til blaðs eins á Indíandi: »Höfðinginn fyrir ættleggnnm Hannse tilkynnir, að heiðar- legur maður, hvítur að lit, sem vill giptast dóttur minni, 18 ára gamalli, getur fengið hana með því skilyrði að búsetja sig á Indlandi; lmn er í fríðara lagi, geðprúð og hæversk, í meðallagi há vexti með svört augu og fyrirtaks mikið hár. Heimanmundur hennar er 1000 hestar, allir gallalausir, 70,000 dollara virði«. * * * f Friðrik, Anna og Elín voru syskinabörn. Stúlkurnar voru báðar fríðar, gáfaðar, skemmtilegar og ríkar. pær elskuðu Friðrik báðar og honum leizt vel á þær báðar og vissi ekki hverja þeirra hann átti að velja. Svo kom þeim öUum þremur saman um, að þau skyldu ráða fram úr þessu á þann hátt, að báðar stúlkurnar skyldu komu til Friðriks á ákveðnum tíma, og sú þeirra, sem þá var í fallegri kjól, átti að verða konan hans. Stúlkurnar leituðu fyrir sjer í öllum búðum í borginni og saumakonurnar vöktu bæði dag og nótt og liugsuðu allt sem vandlegast, til þess að gjöra kjólana sem prýðilegasta. Anna og Elín komu á ákveðnum degi í nýju kjólunum sín- um og nú átti Friðrik að dæma. En það var ekki mikill vandi að dæma, því annar kjóllinn bar langt af liinum. »pinn kjóll er fallegri, Elín, sagði Friðrik, en jeg þori varla að velja þig, því þú hlýtur að vera mjög óráðsöm, að kaupa svona fjarska dýran kjól. Verðið var þá borið saman, en þá kom það fram, að kjóll Elínar var 100 kr. ódýrari enn hinn, en hún hafði líka keypt hann hjá Frans í N—flötu 7. Friðrik faðmaði þá Elínu að sjerog (69)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.