Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 85
Barnakennarínn: Híð sama get jeg á V» mínútu með hrísvendinum mínum. * * f * h'aups kaups. Góðann daginn asnamoðir sagði N þegar hann snemma dags mætti gamalli konu, sem rak nokkra asna á undan sjer. — Hún: Góðann daginn, sonur minn. * y * * Pung ást. Hún: *Góði Ernst, þú mátt ekki vera svona eyðslusamur, að leigja handa okkur vagn með 2 hestum fyrir, vagn með 1 hesti er meira enn nóg«. Hann: »Nei, bezta Marja, þegar jeg er með þjer, þá er hamingja mín svo mikil, að 1 hestur er ekki fær um að draga hana*. * ' * * Blaðstjórn: Frj ettaritari kemur heim af fundi og sp}'r blaðstjórann hvaða yíirskript hann eigi að setja yfir fundar- fijettirnar. Blaðstjóri: »Voru það okkar menn eða mótstöðumenn- irnir, sem hjeldu fundinn*. — Frjettaritarinn: »Mótstöðumennirnir*. Blaðstjóri: »þá skulum við setja fyrirsögnina «Hneisufundur og hneixli*. * ¥ , * Góð ráð. A: Veldu þjer ætíð til vinar þjer betri mann. B: þá getur sá, er jeg vel mjer til vinar, ekki fylgt sama heilræðinu. , * * Margar hendur vinna tjett verlt. Kaupmaðurinn: »Hvaðan komið þið svona snemma dags í kaupstaðinn?* Sex ferðamenn »Við vorum í nótt á N.strönd, og fórum Tröllaskarð. Kaupm.: »það er löng leið og vond, en eigi að síður er þetta fljótt farið af svo mörgum mönnum«. * ^ * Hugulsemi. Bóksalinn: »Hver sem les þessa bók, deyr úr hlátri«. — Kaupandinn: »Jcg held jeg verði þá að kaupa hana, þó hún sje nokkuð dýr — handa henni tengdamóður minni. * * * Mikið vill meira. Auðmaðurinn: þjer biðjið mig um dóttur mína, en jeg á þrjár. Heimanmundur þeirrar yngstu er 50,000 kr., þeirrar næstu 100,000 kr. og hinnar elstu 150,000 kr. hverju af þeim viljið þjer fá. Biðillinn: Eigið þjer ekki eldri dóttur enn þessar sem þjer hafið nefnt. A. Jeg þarf* að biðja þig stórrar bónar Jón minn. J. Hvað er það A minn. A. Jeg ætla að biðja þig um hana dóttur þína. J. þú veist að jeg á 5 dætur, hverja meinar þú. A. Jeg ætla að láta þig ráða því Jón minn. J. Ætli það sje ekki qettast að geyma bónorðið, þangað til þú ert búinn að átta þig á hver þeirra það er. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.