Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 85
Barnakennarínn: Híð sama get jeg á V» mínútu með
hrísvendinum mínum.
*
* f *
h'aups kaups. Góðann daginn asnamoðir sagði N þegar
hann snemma dags mætti gamalli konu, sem rak nokkra asna á
undan sjer. — Hún: Góðann daginn, sonur minn.
*
y * *
Pung ást. Hún: *Góði Ernst, þú mátt ekki vera svona
eyðslusamur, að leigja handa okkur vagn með 2 hestum fyrir,
vagn með 1 hesti er meira enn nóg«.
Hann: »Nei, bezta Marja, þegar jeg er með þjer, þá er
hamingja mín svo mikil, að 1 hestur er ekki fær um að draga hana*.
* '
* *
Blaðstjórn: Frj ettaritari kemur heim af fundi og sp}'r
blaðstjórann hvaða yíirskript hann eigi að setja yfir fundar-
fijettirnar.
Blaðstjóri: »Voru það okkar menn eða mótstöðumenn-
irnir, sem hjeldu fundinn*. — Frjettaritarinn: »Mótstöðumennirnir*.
Blaðstjóri: »þá skulum við setja fyrirsögnina
«Hneisufundur og hneixli*.
*
¥ , *
Góð ráð. A: Veldu þjer ætíð til vinar þjer betri mann.
B: þá getur sá, er jeg vel mjer til vinar, ekki fylgt sama
heilræðinu. , *
*
Margar hendur vinna tjett verlt. Kaupmaðurinn: »Hvaðan
komið þið svona snemma dags í kaupstaðinn?*
Sex ferðamenn »Við vorum í nótt á N.strönd, og fórum
Tröllaskarð.
Kaupm.: »það er löng leið og vond, en eigi að síður er
þetta fljótt farið af svo mörgum mönnum«.
* ^ *
Hugulsemi. Bóksalinn: »Hver sem les þessa bók, deyr
úr hlátri«. — Kaupandinn: »Jcg held jeg verði þá að kaupa
hana, þó hún sje nokkuð dýr — handa henni tengdamóður minni.
*
* *
Mikið vill meira. Auðmaðurinn: þjer biðjið mig um
dóttur mína, en jeg á þrjár. Heimanmundur þeirrar yngstu er
50,000 kr., þeirrar næstu 100,000 kr. og hinnar elstu 150,000 kr.
hverju af þeim viljið þjer fá.
Biðillinn: Eigið þjer ekki eldri dóttur enn þessar sem þjer
hafið nefnt.
A. Jeg þarf* að biðja þig stórrar bónar Jón minn.
J. Hvað er það A minn.
A. Jeg ætla að biðja þig um hana dóttur þína.
J. þú veist að jeg á 5 dætur, hverja meinar þú.
A. Jeg ætla að láta þig ráða því Jón minn.
J. Ætli það sje ekki qettast að geyma bónorðið, þangað
til þú ert búinn að átta þig á hver þeirra það er.
*