Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 23
°S gengur þar um miájan December undir 11/2 stundu eptir
sólarlag, í árslokin 2>/2 stundum eptir sólarlag.
Mars kemur þrjá fyrstu mánuði ársins upp kl. 4 á morgana
Og hyerfur því næst í morgunroðanum. 6. Júlí er hann gegnt
sólu, en sjest ekki á íslandi. I Október fer hann að koma í
Ijós á kveldhimninum. Um miðjan Október sjest hann kl. 7. e. m. í
suðri 4 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. Cm miðjan
Nóvember sjest hann kl. 6 e. m. í suðri 10 stig fyrir ofan sjón-
óeildarhring Reykjavíkur og gengur þá undir kl. 9l/g e. m. í
arslokin sjest hann í suðri kl. 5 e. m. 22 stig yfir sjóndeildarhring
Reykjavíkur og gengur undir kl. 104/4 e. m. Mars er í ársbyrjun
37 miljónir mílna frá jörðunni og nálgast hana síðan, unz hann
um miðjan Júlí er næst jörðunni, 8 miljónir mílna, en sjest þá,
sem sagt, ekki á íslandi. Um árslokin er fjarlægð hans frá
jörðunni orðin 27 miljónir mílna. Mars reikar þrjá fyrstu mánuði
arsins í austurátt millum stjarnanna í Vogaskála- og Sporðdreka-
rnerki, þrjá síðustu mánuði ársins einnig austur á bóginn
>þillum ttjarnanna í Steingeitar- og Vatnsberamerki og kemst í
^rslokin inn í Fiskamerki. 31. December reikar Mars rjett fyrir
norðan Satúrnus.
Júpiter sjest í ársbyrjun um miðnæturskeið hátt í suðri og
®jest annars fimm fyrstu mánuðina af árinu alla nóttina. I Júní
hverfur hann í hinum sterka rökkur-bjarma, Um miðjan Júlí
>'eikar hann bak við sólina. í Ágúst fer hann að birtast á
ttorgunhimninum. Cm 8. September kemur hann upp um mið-
»ætti, um miðjan Nóvember kl. 9 e. m. og undir árslokin kl. 6
e- Júpíter er fyrstu mánuði ársins í Tvíburamerki, og reikar
meðal stjarna þess fram undir lok Febrúar í vesturátt, en úr því
austur á bóginn. I Ágúst gengur hann inn í Krabbamerki og
reikar meðal stjarna þess fram undir lok Nóvembermánaðar í
eusturátt, en úr því vestur á bóginn.
Ratúrnus gengur undir í vestri: í ársbyrjun kl. 9 e. m., um
u"ð,jan Febrúar kl. 6!/2 e. m. og hverfur svo í ljósaskiptunum.
• Marts gengur hann bak við sólina. Hann fer aftur að sjást,
Pegar nótt tekur meir að dimma í Ágúst, og er þá á lofti alla
ottma. XJm miðjan September er hann gegnt sólu og sjest þá
ffliðnætti í suðri um 20 stig fyrir ofan sjóndeildarhringinn.
1 Þv> sjest hann æ fyr og fyr í suðri: um miðjan Október kl. 10
e'r Um m>ðjan Nóvember kl. 8 e. m., um árslokin kl. 5 e. m.,
hefi nU ja^nan gengur undir í vestri 57/2 stundum eptir að hann
v.verið í suðri. Satúrnus er í ár í Vatnsberamerki og Fiska-
fram * Sengur meðal stjarna þeirra frá því um miðjan Júlí og
ársl 1 nnði.r Nóvemberlok í vesturátt, an annars í austurátt. Um
'» sjest Satúrnus mjög nærri Mars.
er al ‘ °& Neptúnus sjást ekki með berum augum. Úranus
sió ' -frÍð 1 Skotmannsmerki, kem6t ekki nema 2 stig upp fyrir
er ei. u'hring^ Reykjavíkur og er 3. Júlí gegnt sólu. Neptúnus
Revk" a-Lð 1 rhv>buramcrki, kemst 48 stig upp fyrir sjóndeildarhring
yajavikur oe er um nv-iárslBviiö sóln
og er um nýjársleytið gegnt sólu.