Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 55
legan og fölskvalausan guðsótla. Pessa liefir heimili Þeirra hjóná liorið menjar alla tíö. Uppeldi liarn- anna heíir frá fyrstu legið þeirn ríkt á hjarta og ekkert verið tilsparað að vanda það sem allra bezt. Börnin hafa frá fvrstu verið vanin á reglubundna iðjusemi, en fvrst og fremst verið kostað kapps um að gjöra þau að góðum mönnum með djúpsettri lotningu fyrir öllu góðu, sðnnu og réttu, og hjart- grónum kærleika til alls þess, sem lieilagt er og guð- dónilegt. í því tilliti hefir heimili þeirra svipað mjög til heimilisins í »gulu höllinni«. Þótt vafalaust væri hér nieiri auður í búi en var i »gulu hö!linni«, liefir snmn yflrlætisleysið, scm Friðrik krónprins átti að ^enjast í foreldrahúsum, að miklu leyti einkent alt heimilislif þeirra. Af hörnuin þeirra lifa nú sjö: Kristján (f. 1870 nú krónprins), Karl (f. 1872. nú kon- ungur Norðmanna, Hákon VII.), Haraldur (f. 1876), Ingibjörg (f. 1878, gift Karli Svíaprins, hertoga), Þyri (i- 1880), Gústaf (f. 1887) og Dagmar (f. 1890). — F.lztu dóttur sina, Lovísu, er var gift þýzkum prins, mistu Þnu hjón á næstliðnum vetri. — Friðrik könungur er meðalmaður á hæð, grann- Ur nokkuð, en vel vaxinn, fríður sínum og fagureygð- Ur- Hann er að eðlisfari fjörmaður mikill, glaðlynd- Ur og gamansamur og liinn ljúfmannlegasti í viðmóti viö alla. Hann er jafnframt tilfinningamaður hinn mesti. Brjóstgæðum lians við alla, sem bágt eiga, er 'viðbrugðið og orðlagt örlæti hans og hjálpfýsi. Öll sönn mannúðarfyrirtæki eiga par hinn sjálfsagðasta styrkt- armann sem konungur er, og ýmsar guðsþakkastofn- anir, sjúkrahús, munaðarleysingjastofnanir, afhrota- nianna- og húsviltrahæli, hafa löngum notið ríku- legrar rausnar, stuðnings og umönnunar þeirra kon- nngshjóna beggja. Sérstaklega er Friðrik konungur sannkallaður »vinur afbrotamanna« og hefir lagt mik- ið fé fram, til þess að styðja að siðferðilegri viðreisn (43) [b*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.