Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 68
Febr. 1. Halldór Bjarnason sýslum. í Barðastr.sýslu
(f. r'/o 1863).
— 6. Malthildur Olafsdóttir i Vik i Mýrdal, kona um-
boðsmanns H. Jónssonar (f. 4/io 1851).
— 8. Anna Guðbrandsdóttir á Ingjaldshóli, ekkja
Bjarna Kristjánssonar i Hvítadal (f. s/s 1849).
— 16. Carl Daniel Tuiinius kaupm. og konsúll á
Eskiíirði, fæddur i Slésvík J/o 1835.
— 17. Stefanía Siggeirsdóttir, ekkja sira Sæmundar
Jónssonar á Hraungerði (f. '/12 1842).
Marz 5. Sigurður Sigurðsson fyrv. bóndi í Langholti
i Flóa, hálf-áttræður.
— 6. Metúsalem b. Magnússon á Arnarv. við Mývatn.
— 11. Katrín Brynjólfsdóttir Ijósmóðir frá Lækjar-
botnum í Landsveit (f. 8/e 1817).
— 1(5. Björn Skafti Jósefsson cand. pliil. ristjóri
»Austra« (f. ”/e 1839).
— 21. Jón bóndi Gíslason i Köldukinn í Iloltahr.
í Bangárv.sýslu (f. 38/12 1840). — S. d. Iíannveig
Gísladóttir, ekkja Lofts bónda Oddssonar i Pránd-
arholli i Rangárv.sýslu (f. 52/4 1812).
— 30. Ingibjörg Jóhannsdóttir, ekkja Einars snikk-
ara í Itvik (f. 3,/io 1818).
Apríl 19. Erlendur bóndi Guðmundsson á Jarðlangs-
stöðum á Mýrum, 79 ára.
— 22. Porsteinn bóndi E. Thorlacius á Öxnafelli,
fyrv. hreppstj. í Saurbæjarhr. (f. 20/» 1830).
— 27. Jón bóndi Jónsson í Múnkaþverá (f. 15/a 1827).
í þ. m. Jón bóndi Pétursson í Víðivailagerði í Fljóts-
dal (f. Vn 1805).
Mai 11. Jón Bjarnason síðast prestur til Skarðsþínga
i Dölum (f. “/10 1823).
— 21. Leó Halldórsson bóndi á Rúgstöðum í Eyja-
firði, sundmaður bezti og sundkennari.
-- S. d. Sigurlaug Friðriksdóttir, kona Lúðviks stein-
höggvara Alexíussonar í Rvík (f. 18/u 1840).
(56)