Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 96
eldfjallið Etna nr. 257 3313 m. Áítalíuer Monte Corno nr. 258 hæsta fjallið 2919 m., eldfjallið Vesuv nr. 272 er 1282 m. Á landamærum Frakklands og Spánar eru Pyr- eneafjöllin. Þar er hæstur tindur Pic d’ Anethou nr. 3.26 3404 m. Á iberiska slcaganum (Spáni) er hæsta fjallið Cerro de Mulahacen nr. 351 3481 m. Á Balkanskaga er hæðsta fjallið Ljubatius nr. 364 3050 m. Þar er Olgmpus nr. 365 2985 m. í Asíu eru Himalayjafjöllin hæstu fjöll heimsins. Þar er hæsti tindurinn Gaurisankar nr. 375 8839 m. Það er meira en ferfalt hærra en Öræfajökull. Þarnæst er Dapsang nr. 376 8619 m. í Kákasusfjöllum er Elbrus nr. 400 hæst 5652 m. Því nær jafnhátt er eldfjallið Demavenda á Persalandi nr. 401 5637 m. Fjallið Ararat nr. 409 er 5157 m. Hæsta fjall í Japan heitir Fuji-no-gama nr. 439 3750 ra. Hæstur tindur á Libanon á Sýrlandi er Dar el Kadib nr. 462 3068 m. Olíufjallið hjá .Terúsalem nr. 498 er 828 m. Nazaret nr. 500 stendur 490 m. yfir sjó. Dauðahafið nr. 507 er 394 m. neðar en sjávarflötur. í Eyjálfunni er Schopenhauer í Nýju Guineu nr. 508 hæsta fjallið 6118 m. Á Nýja Sjálandi er hæsta fjall Mount Cook nr. 513 3764 m. Á Nýja Hollandi er Mount Kosciusko nr. 521 hæst 2227 m. í Afríku er hæsti tindur Kibo nr. 544 í Kilimand- scharo 5730 m. Ruwenazori (Uganda) nr. 545 5600 m. I Atlasfjöllum er hæstur tindur Miltoin nr. 556 4070 m. Á eynni Tenereffa er eldfjallið Pico de Tegde nr. 560 3716 m. í Norðurameriku er hæsta fjall Elíasfjallið (eld- fjall) í Alaska nr. 616 5950. í Mexiko er hæst eldfjallið Pic de Orizaba nr. 617 5450 m. og Popocatepetl nr. 618 5422 m. í Bandaríkjunum er hæsta fjall Blanca Peak í Klettafjöllunum nr. 623 4408 m. Winnipegvatnið nr. 772 er 216 m. yfir sjávarmál. í Suðurameríku er hæsta fjall á Cili Aconcagua nr.779 6834 m. Þar næst í Argentina Ligua nr. 780 6798 m. Bolivia Sorata nr. 781 6544 m. í ríkinu Ekvator Chim- borazo nr. 785 6354 m. í Peru eldfjallið Misti nr. 788 (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.