Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 61
Maí 15. Magnús kaupm. Kristjánsson á Akureyri kos-
inn alþingism. fyrir Akureyrarkaupst. með 120 atkv.
~~ 20. Helga Indriðadóttir yfirsetukona frá Gilhaga
druknaði í Svartá í Skagafirði.
~ 22. Konsúll Ditlev Thomsen, stórkaupm. W. Th.
Thostrup, stórkaupm. Thor E. Tulinius og slór-
kaupm. Sigurður Jóhannesson sæmdir riddara-
krossi Dannebr.oröunnar, prír hinir síðustu bú-
settir í Kaupm.höfh.
25.—27. Ræktunarfélagsfundur Norðurlands hald-
*nr> á Akureyri.
"T 26. BúQársýning Eyíirðinga haldin á Akureyri.
Juní l. Þórður Pórðarson ekkill frá Hjöllum í Gufti-
dalssveit, yfir sjötugt, varð bráðkvaddur á Fjarð-
arheiði.
'k Þjóðhátíð Rangæinga við Pverá.
~~ ~• Kvenfél.fundur Suður-Dineyinga á Ljósavatni.
~~ 6. Aðalfundur búnaðarfél. í Reykjavik.
11. »Birgitte«, norskt timburskip, strandaði við
Skógarnes í Miklholtshreppi, menn björguðust.
111- Embættispróf við prestaskólann tóku 2 nem-
endur; Eiríkur Stefánsson og Lárus Thorarensen,
báöir með II. eink.
~ 17. Búfjársýning haldin í Húnavatnssýlu viðAuð-
kúlurjett. - - S. d. Staður á Ölduhrvgg brann til
kaldra kola, nokkru bjaigað, manntjón ekkert.
19. Embættispróf við læknaskólann tóku 2 nem-
endur: Jón Jónsson frá Herríðarhóli og Þórður
Sveinsson báðir með I. eink. — S. d. Brann bær-
inn á Víðirnesi í Hjaltadal. Litlu bjargað, mann-
tjón ekkert.
21. »Devan«, norsk fiskiskúta, strandaði undir
Skálanesbjargi við Seyðisfjörð, menn björguðust.
23. Prestafundur í hinu forna Hólastifti á Sauð-
árkróki.
~~ 26. Búnaðarþing haldið í Reykjavik.
S. d. Fyrsta loftskeyti Marconi i:om til Reykjavíkur.