Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 80
4 I'að ungur nemur, gamall fremur. Það fer úr hverjum belg, sem í hann er látið. Pað þráir enginn, sem hann þekkir ekki. Pað þykir svöngum sætt, sem söddum þykir óætt. Pá ein báran rís er önnur vís. Þá er dælt í koti karls, er karl er ekki heima. Pá er reynt, þegar að raun rekur. Pá er öl bezt drukkið. að óskert liafi geð sittgumar. Pangað hnígur lyst, sem lögmál bannar. Pangað man sauður lengst, er lamb gengur. Pann er hægt að lokka, sem sjálfur vill brokka. Pann nauðstadda skal með náðaraugum líta. Par dofnar dygð, sem sællífið situr. Par er ekki feitan gölt að flá, sem flesk er ekkert á. Par nagar geit sem hún gengur. Par ráðast flestir á garðinn sem hann er lægstur. Pá skal hætta hverjum leik, er hæzt fram fer. Pá skal marka manninn, þegar mest liggur á. Pegar fara á betur en vel, fer oft ver en illa. Pegar maðurinn er heyrnarlaus og konan mállaus, þá er hjónabandið friðsamlegt. Pegar veggur nágrannans brennur, er þinum hætt. Peim er auðið fengs, en ekki halds. Peim er búið fall, sem byrgir sín augu. Peim er falls von sem flasar. Peim er ótta von, sem ilt gjörir. Peiin gefur guð, sem voluðum veitir. Peim skal duga, sem þörf er meiri. Peim skall skömm, er skyldi. Peir verða að lúta, sem lágar liafa dyrnar. Pér liggur hálmvisk, þar hjartað skyldi. Pess á fyrst að leita, sem mest liggur á. Pessi þíla er ekki úr þínum örfamæli. Pó flestir flýi dauðann, finnur hann þá. Polinmæði í þrautum vex. Pú átt fátt, af þvi þú nýtir ekki smátt. Pú ert meiri í orði en á borði. (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.