Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 39
og ávann sér par þegar mikla vinsæld allra þeirra, er undir hann voru settir meö ljúfmannlegri fram- komu sinni, og eins yfirmanna sinna fyrir pá skyldu- rækni og ósérhlífni, sem hann sýndi í hvívetna. Hinn aldraði konungur hafði pegar tekið við hann óstfóstri niiklu og lét sér oftar en einu sinni pá ósk um mtinn f;)ra, að hann væri sonur sinn, enda gerði prinsinn ser alt far um pegar frá fyrstu að reynast fóstra sin- nnt sent góður sonur. Tvivegis sendi konungurhann ú pessum árunt til Englands, árið 1837 til pess að flytja Viktoriu drotningu samfagnaðaróskir konungs við ríkistöku hennar, og' ári seinna sent staðgöngu- ntann konungs við krýningu hennar. Til pess að afla sér frekari almennrar mentunar fór Kristján prins árið Í839 suður tii Bonn á Pýzka- landi til háskóianáms, ásamt frænda sínum Friðriki Sýni Vilhjálms landgreifa t'rá Hessen. Par lögðu peir einkum stund á lögfræði og sagnfræði. Háskóla- leyfin notuðu peir frændur til ferðalaga. Eitt sinn koniust peir alla leið suður til Feneyja. Annað sinn heimsóttu peir skyldmenni Friðriks landgreifasonar á Rumpenheim-höll í Hessen. Þar var pá einn- ig stödd, ásamt föður sinum, Lovísa systir Friðriks, en hún var æskuvinkona Kristjáns frá Kaupmanna- höfn. Urðu samfundir peirra hér siiður frá til pess að hún lofaðist Kristjáni prins. Þau hjónaefnin voru premenningar bæði í toður- og móður-ætt hennar. Hun var að sönnu fædd í Kassel, en hafði alist upp í Kaupmannahöfn frá pví hún var priggja ára, pví að faðir hennar var háttsettur yfirmaður í landher Hana. Undir árslok 1839 andaðist Friðrik VI. og harm- aði Kristján prins mjög fráfall hans. En ekki breytt- ist afstaða prinsins til konungshirðarinnar við pað í neinu tilliti, pví bæði unni ekkjudrotningin systur- syni sínum hugástum og eins hafði Kristján VIII, miklar mætur af nafna sínum. (27) [a*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.