Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 92
Töfradrykkurinn. (Blálenzk dæmisaga). Einu sitini var ntaður, sem átti lata og lundilla konu. Oft hugsaði hann með sér, að réttast væri að skilja við hana og fá sér aðra nýja; og svo fór hann að renna hýru auga til stúlknanna í nágrenninu og gá að, hvort eingin væri þar hentug sínu heimili. Þetta sveið konunni sárt, og í raunum sínum leitaði hún til læknis, sem var orðlagður fyrir tilbúning töfra- drykkja. „Maðurinn minn hatar mig“, sagði hún; „búðu mér til töfradrykk handa honum, svo að ég geti fengið hann til að elska mig. Læknirinn hugsaði sig um og svaraði svo: „Drykkinn skaltu fá, en fyrst verðurðu að fara út í skóg, slíta þrjú ennishár af lifandi Ijóni og færa mér, því þau þarf ég að fá til þess að geta búið til töfradrykkinn. Konan gekk burt og hugsaði sitt mál; sá hún sem var, að líf sitt væri í veði, ef hún ætti að ganga framan að viltu skógarljóni, nema brögðum yrði beitt. Tók hún þá af matarforða sínum hálfan lambsskrokk og gekk svo á stað. Þegar hún kom til Ijónsins, ætlaði það að ráðast á hana, en hún fleygði í það lambsskrokkn- um og flúði. Ljónið tók við ketinu og át það, en skifti sér ekki af konunni. Næsta dag færði hún ljóninu enn stærri kjötbita og hélt hún því áfram marga daga í röð. Ljónið fór þá að verða vingjarnlegt við liana; þegar það sá til hennar með kjötið dillaði það rófunni eins og hundur, neri sér svo upp við hana og sleikti á henni hendurnar. Nú var lítill vandi að ná af því þremur ennishárum. Þegar hún kom með þau til lssknisins, spurði hann hana hvernig hún hefði farið að því að ná hárunum, sagði hún honum þá alt eins og var, Læknirinn brosti og mælti: (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.