Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 99
Móðirin: „Hvað er orðið af kökunni, sem lá þarna á,
diskinum?“
Jakob litli: ,,Ég tók liana og <ja[ dreng, sem var
SVo ákaflega svangur.
Móðirin: „Það var fallega gert af þér, gæzkan min
kenna í brjóst um bann. Þektirðu drenginn.
Jakob litli: „Já, það var ég.u
*
*
Friðrik litli: „Ef ég færi að klifra upp í tré og
dytti niður, hvort væri þá betra að ég rifi buxurnar
nnnar eða ég fótbrotnaði?“
Móðirin: „Það væri auðvitað verra ef þú fótbrotn-
aðir.“
Friðrik litli: „Jæja — þá er það gott. Ég datt og
’eif buxurnar mínar, en meiddi mig ekkert á fótunum.“
* * ®
Anna litla: „Mamma! hvað er engill.«
Móðirin: „Það er lítil stúlka með vængjum, sem
getur flogið.“
Anna litla: „G-etur hvin Stína vinnukona flogið?
Hann pabbi minn sagði við hana í dag, að hún vœri
engill“.
Móðirin: „Já, barnið mitt, Stína ftýgur héðan strax
í dag.“
Frúin: „Mér er illa við þessar heimsðknir til þín,
'ánna; til þín koma fleiri gestir á dag en til mín á viku.“
Vinnukonan: „Eí frúin væri eins glöð og elskuleg
gestina eins og ég, þá mundu þeir áreiðanlega koma“.
Æ
J' „Þér eruð sá maður, sem hefir skrifað flestar
nitleysur á œfi sinni.“
B: „Þorið þér að vera svo ósvífinn, að segja þstta
v'ð mig í votta viðurvist.“
A: „Eruð þér ekki margra ára hraðrilari þingsins ?«
(87)