Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 99
Móðirin: „Hvað er orðið af kökunni, sem lá þarna á, diskinum?“ Jakob litli: ,,Ég tók liana og <ja[ dreng, sem var SVo ákaflega svangur. Móðirin: „Það var fallega gert af þér, gæzkan min kenna í brjóst um bann. Þektirðu drenginn. Jakob litli: „Já, það var ég.u * * Friðrik litli: „Ef ég færi að klifra upp í tré og dytti niður, hvort væri þá betra að ég rifi buxurnar nnnar eða ég fótbrotnaði?“ Móðirin: „Það væri auðvitað verra ef þú fótbrotn- aðir.“ Friðrik litli: „Jæja — þá er það gott. Ég datt og ’eif buxurnar mínar, en meiddi mig ekkert á fótunum.“ * * ® Anna litla: „Mamma! hvað er engill.« Móðirin: „Það er lítil stúlka með vængjum, sem getur flogið.“ Anna litla: „G-etur hvin Stína vinnukona flogið? Hann pabbi minn sagði við hana í dag, að hún vœri engill“. Móðirin: „Já, barnið mitt, Stína ftýgur héðan strax í dag.“ Frúin: „Mér er illa við þessar heimsðknir til þín, 'ánna; til þín koma fleiri gestir á dag en til mín á viku.“ Vinnukonan: „Eí frúin væri eins glöð og elskuleg gestina eins og ég, þá mundu þeir áreiðanlega koma“. Æ J' „Þér eruð sá maður, sem hefir skrifað flestar nitleysur á œfi sinni.“ B: „Þorið þér að vera svo ósvífinn, að segja þstta v'ð mig í votta viðurvist.“ A: „Eruð þér ekki margra ára hraðrilari þingsins ?« (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.