Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 63
Agúst 31. Bændunum Helga Laxdal á Tungu á Sval- barösstr. og Jóni Sveinbjarnarsyni á Bíldsfelli í Grafningi, veitt heiöursgjöf af styrkfarsjóöi Kr. kgs IX. 140 kr. hvorum fyrir sig, fyrir dugnað i búnaði. — S. d. Af norsku kolaskipi, »Tiber«, hvolfdi bát á Viðeyjarsundi meö prem mönnum, 2 af peim fór- ust en einum var bjargaö. Sept 7. Brann bærinn á Tjaldanesi í Ðölum með öllu hjá Magnúsi bónda Jónssyni. ?ar á meðal bœlair og mörg handrit. — 8. Á Hvilárvöllum bjá Ólafi bónda Davíðssyni brann lieyhlaða ásamt íjósi og hesthúsi, nokkru af hevi var bjargað. — 9. Sogsbrúin hjá Alviðru vígð af ráðherranum. ~ 14. Lagarfljótsbrúin vígð af landritaranum. — 15.—16. Ofsaveður gekk á Austurlandi, sem gerði skaða, mest á Héraði. — 16. Skip með 9 karlmönnum og 2 kvennmönnum fórst á heimleið frá Reykjavík til Alcraness. 19. Jökulsárbrúin í Axarfirði vígð af landritaranum. — 2í. Benóný Magnússon, 19 ára piltur á Isafirði, var af gáleysi skotinn til dauða. ~~ 27. Björn .Bjarnarson cand. mag. frá Viðfirði fékk doktorsnafnbót fyrir rit um »leikfimi og ípróttir norðurlandabúa í fornöld«. I p. m. í Sigríðarkoti í Fljótum hafði 8 vctra gam- alt barn kveikt í fötum sínum og beið bana uf. I p. m. druknuðu 2 drengir frá Úlfstöðum og Upp- sölum í Blöndublíð í síki við Héraðsvötnin. Okt. 6. Á Bakkagerði í Borgaríirði (eystra) brann barnaskólahúsið, engu bjargað. — 15. Marlcúsi Markússyni og Björgu Guðmundsdótt- ur á Dæli í Vestur-Fljótum var haldið samsæti af sveitarmönnum á gullbrúðkaupsdegi peirra. 16. Byrjaði verzlunarmannaskólinn í Reykjavílc. ~~ 18. Tryggva Gunnarssyni bankastjóra var haldið heiðurssamsæti í Rvík á 70. afmælisdegi hans. (51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.