Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 45
bæði efnalega og andlega, sem naumast eru dæmi til Um nokkurt annað land og engum heflr það verið nieira fagnaðarefni en Kristjáni konungi sjálfum. Með íifandi áhuga hefir hann fylgt framförum þjóðarinn- ur og stutt af alefli sérhvert það fyrirtæki, sem hann áleit, að til heilla horfði. Og þessar framfarir þjóð- annnar eru þvi undraverðari sem mjög skömmu eftir otriðinn hefst hin langa og stranga stjórnmálabarátta, er fyrst lýkur með stjórnarfars-breytingunni 1901. Hin sameiginlegu grundvallarlög frá 18. nóv. 1863 gdtu að eins fyrir konungsríkið og hertogadæmið Slésvík. Pe gar nú Slésvík var gengin undan krún- Unni, heimtaði »bændavina«-ílokkurinn svo nefndi, að grundvallarlögin fru ó. júni 1849 skyldu öðlast gildi aö nýjU) þar sem pau va>ru samin handa konungs- nkinu einu. Eu ráðaneyti konungs (Bluhme), sem við völdum hafði tckið í júlí 1864, vildi þar á móti, að hvorutveggja grundvallarlögunum yrði steypt saman, Því að íhaldsmönnum þóttu ákvæði júni-grundvallar- laganna, að því er snertir skipun landsþingsins, ekki tryggja svo vel sem skyldi áhugaefni ihaldsstefnunnar. Hændavina-tlokkurinn og stóreignamanna-tlokkurinn gerðu seinna með sér bandalag og eftir að nýtt ráða- ney*i (Friis Friisenborg) hafði skipað verið, tókst að fá framgengt endurskoðun grundvallarlaganna árið 1866. Ijve hvggileg sú endurskoðun hafi verið, er og verður álitamál. En víst er, að konungur var henni mJóg fylgjandi, enda bar hann hið mesta traust til Þess manns, er þar átti að mestan hlut. Þegar Frökkum og Þjóðverjum lenti saman 1870 v°ru margir meðal Dana, sem vildu að Danir gengju 1 liö með Frökkum í þeirri von, ef til vill, að geta n:,ð aftur einhverju af þvi, sem tapast hafði 1864, að 'uinsta kosti Suðurjótlandi. -En svo hugleikið sem ikonungi var að ná aftur þessum landshluta, vildi hann ekki fyrir nokkurn mun hætta þjóð sinni út í nýjan ufrið og ef til vill nýtt tjón. Hann tók þvi ekki hinni (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.