Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 64
Nóv. 1. Pórður bóndi Pórðarson frá Leirá drakk eitur, sem varð hans bani. — 9. Jóhann Vigfússon konsúll og verzl.maður á Ak- ureyri varð bráðlcvaddur (f. "h 1872). — 11. Brann Félagsbakaríið í Rvík til kaldra kola ásamt íbúðarhúsi, úr pví varð allmildu af hús- gögnum bjargað. Mentaskólahúsið um stund í hættu. — S. d. Pjóðskáldinu síra Matthíasi Jochumssyni var haldið heiðurssamsæti á Akureyri í minningu 70 ára aldurs hans. Frá Reykjavík var honum sent ávarp frá bæjarbúum með fjölda af undirskriftum- — 12. Ný kirkja á Grund í Eyjafirði vígð. — S. d. Stækkun Fríkirkjunnar í Rvík vígð. -— 15. Á Akurej'ri varð vart við allsnarpan jarð- skjálftakipp. Um kveldið sásí þaðan roði í lofti í stefnu á Vatnajökul. Ues. 12. Vestan ofsayeður. Rá fauk Holtskirkja í Fljótum, þinghúsið á Hjalteyri í Arnarneshreppi og ibúðarhús á Hömrum í Hrafngilshreppi. ÁTjör- nesi brotnuðu nokkrir bátar. í Siglufirði fuku hev og á Kópaskersvogi tók út talsvert af kolum og steinolíutunnum. — 16. Flelgi Pétursson cand. mag, fékk doktorsnafn- bót við Kpmh.háskóia fvrir ritgerð um jarðfræði íslands. — 27. Stofnað nýtt vik.ublað »Norðri« á Akureyri af hlutafélagi. Rit.stjóri: Jón Stefánsson. — S. d. Brann vörugeymsluhús kaupm. Jakobs Björnssonar á Svalbarðse^'ri. 1). Lög' fyrir ísland og' ýms stjórnarbréf. Jan. 1. Heilbrigðissamþvkt fyrir Reykjavík slaðfest af stjórnarráðinu. I;,ebr. 7. Opið brcf kgs, stefnir alþingi saman l.júli 1905. Maí 3. Ráðstafanir gegn útbreiðslu mislinga í Rvík. — 5. Tilskipun til bráðabyrgða um breyting á lög- um 7. apríl 1876, á þingsköpum alþingis. (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.