Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 64
Nóv. 1. Pórður bóndi Pórðarson frá Leirá drakk
eitur, sem varð hans bani.
— 9. Jóhann Vigfússon konsúll og verzl.maður á Ak-
ureyri varð bráðlcvaddur (f. "h 1872).
— 11. Brann Félagsbakaríið í Rvík til kaldra kola
ásamt íbúðarhúsi, úr pví varð allmildu af hús-
gögnum bjargað. Mentaskólahúsið um stund í hættu.
— S. d. Pjóðskáldinu síra Matthíasi Jochumssyni var
haldið heiðurssamsæti á Akureyri í minningu 70
ára aldurs hans. Frá Reykjavík var honum sent
ávarp frá bæjarbúum með fjölda af undirskriftum-
— 12. Ný kirkja á Grund í Eyjafirði vígð.
— S. d. Stækkun Fríkirkjunnar í Rvík vígð.
-— 15. Á Akurej'ri varð vart við allsnarpan jarð-
skjálftakipp. Um kveldið sásí þaðan roði í lofti
í stefnu á Vatnajökul.
Ues. 12. Vestan ofsayeður. Rá fauk Holtskirkja í
Fljótum, þinghúsið á Hjalteyri í Arnarneshreppi
og ibúðarhús á Hömrum í Hrafngilshreppi. ÁTjör-
nesi brotnuðu nokkrir bátar. í Siglufirði fuku hev
og á Kópaskersvogi tók út talsvert af kolum og
steinolíutunnum.
— 16. Flelgi Pétursson cand. mag, fékk doktorsnafn-
bót við Kpmh.háskóia fvrir ritgerð um jarðfræði
íslands.
— 27. Stofnað nýtt vik.ublað »Norðri« á Akureyri af
hlutafélagi. Rit.stjóri: Jón Stefánsson.
— S. d. Brann vörugeymsluhús kaupm. Jakobs
Björnssonar á Svalbarðse^'ri.
1). Lög' fyrir ísland og' ýms stjórnarbréf.
Jan. 1. Heilbrigðissamþvkt fyrir Reykjavík slaðfest
af stjórnarráðinu.
I;,ebr. 7. Opið brcf kgs, stefnir alþingi saman l.júli 1905.
Maí 3. Ráðstafanir gegn útbreiðslu mislinga í Rvík.
— 5. Tilskipun til bráðabyrgða um breyting á lög-
um 7. apríl 1876, á þingsköpum alþingis.
(52)