Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 37
Kristján konungur níundi. Innst í botni Slésvíkurfjarðar stendur á litilli eyju höll ein allmikil, er Gottorp nefnist. Þar sátu til forna hertogar Suðurjótlands alt pangað til höllin komst tindir dönsku krúnuna við ríkistöku Friðriks I. kon- ungs. En nú er höllin þýzkur herinannaskáli. Hér fæddist Kristján IX. konungur hinn 8. april 1818. Foreldrar hans voru Vilhjálmur hertogi frá Lukku- horg (Glúcksborg), áttundi maður í beinan karllegg h'á Kristjáni III. konungi (f 1559), og Lovísa Karólína, dóttir Karls landgreifa frá Hessen, en dótturdóttir Priðriks V. konungs og systir Maríu drotningar, er atti Friðrik VI. Vilhjálmur hertogi var upphaílega hendur við Slésvík-Holtsetaland-Suðurborg-Bekk, en árið 1825 var honum gefin Lukkuborgarhöll við Flens- h°rgarfjörð sunnanverðan af Friðriki VI. svila hans, er jafnframt mælti svo fyrir, að hann og niðjar lians skyldu kenna sig við höllina. Því var Kristján kon- Ungur kendur við Lukkuborg í uppvexti sínum alt Þangað til hann var kjörinn ríkiserfingi í Danmörku. Af æskuárum Kristjáns fer litlum sögum. For- el(lrar hans voru fremur efnalitil talin, en barnahóp- uJi stór. Var Kristján hinn sétti í röðinni af tiu syst- “Uuum og hinn fjórði í röðinni af sex bræðrum. Vil- Ujalrnur hertogi vandaði sem bezt uppeldi peirra og . utði harðan aga á sonum sínum. F.n hann andað- tst rúmlega hálffimtugur árið 1831. Var Kristján prins Pu 13 vetra. í erfðaskrá sinni hafði Villijálmur her- niælzt til pess, að þeir Friðrik VI. konungur og ‘thjálmur prins af Hessen-Philipsthal gerðust fjár- ^ utdsmenn sona sinna. En nú stóð svo á, að Kristján •uðpik ríkisaríi (seinna Kristján VIII., sem Kristján Puns var heitinn í höfuðið á) og kona hans höfðu (25) [a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.