Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 75
Ágúst 13. I'er fram almenn atkvæðagreiðsla i Noregi um það, hvort slíta skuli sambandi við Svíþjóð. 368,200 alkv. með, en 184 móti. — 17. Nýr samningur gerður milli Japans og Kóreu, er veitir Japönum þar aukin verzlunarrjettindi. — S. d. Peary leggur á stað í nýja heimskautsför. •— 18. Rússakeisari augl. reglur um kosningar til hins fyrirhugaða þings og fyrirkomulag þess. Sér- stök nefnd skipuð til að kveða á um hluttöku Póllands og Asíufylkjanna í kosningunum. — 21. Alment verkfall í Póllandi vegna óánægju með keisaraboðskapinn. — 22. Víða í Rússlandi látin í Ijósi óánægja yfir ýmsum atriðum í boðskap keisarans. — 24. Ilerlögum lýst yfir Varsjáfylki í Pólfandi. — 31. Hefst fundur i Karlstad á Vermlandi í Svíþjóð til þess að semja um skilyrðin fyrir aðskilnaði Noregs og Svíþjóðar. 4 fulltrúar frá hvoru land- inu um sig. Fundir haldnir fyrir luktum dyrum. Sept. 4. Orusta við Rakú milli Tartara og Armeninga. — 5. Komúra og Witte skrifa undir friðarsamninga milli Rússa og Japansmanna. Helstu friðarskil- yrðin þessi: Rússar verði burt úr Mansjúriumeð alt herlið sitt og láti af hendi járnbrautina suður frá Harbín; Japanar fái yfirráð yfir Port Artliúr, hálfa Shakalíney og verndarvald yflr Koreu. Rússar greiði Japönum fyrir framfærslu hertekinna manna. — 7. 1000 menn falla í óeirðum i Kákasus, en marg- ar þúsundir særast. — 8. Jarðskjálftar miklir á Suður-Italíu. — 17. Koma þær fregnir frá Karlstad, að samningar takist, en til þessa helst búist við striði milli Norð- manna og Svía. — 25. Karlstads-samningurinn opinberaður í Stokk- hólmi og Kristjaníu. — 28. Witte kemur heim til St. Pétursborgar frá, Ameríku; er skömmu síðar veittur greifatitill. (63)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.