Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 44
samþykti »hin sameiginlegu grundvaliarlðg fyrir kon- ungsrikið og Slésvík« og innlimaði með þeim Slésvík i konungsríkið, var friðurinn á förum. Þjóðverjar (Bismarck) mótmæltu samdægurs innlimuninni og töldu hana ólöglega í alla staði, og kom það Dönum ekki á óvart. En áður en lögin liöfðu fengið stað- festingu konungs, kom fregnin sunnan frá Lukkuborg um andiát Friðriks VII. Það var 15. nóvember 1863, að Kristján IX. tólc við ríki og ein fyrsta stjórnarathöfn hans varð stað- festing hinna nýju grundvallarlaga. Nauðugur gekk konungur að þvi verki, því að hann sá hvað af því mundi leiða. En ráðgjafar hans lögðu að honum og því lét hann loks lilleiðast að staðfesta lögin. Nokkru síðar gaus upp ófriðurinn, — Slésvíkur-ófriðurinn síð- ari, sem varð Dönum svo dýr, þar sem honum lauk svo, að nálega þriðjungur rikisins gekk und- an krúnunni: Slésvík, Holtsetaland og Láenburg. Sjálfur tók konungur ekki beinan þátt i stríðinu, þótt nokkrum sinnum kæmi hann á vígvöllinn, — en því varð ekki um kent, að hann bristi hug og vilja, enda varð mikið fj'rir því að hafa að fá hann til þess að halda sér frá beinni hluttöku í stríðinu. Upphaf ríkisstjórnar Kristjáns IX. varð þannig ærið raunaleg. Hann átti ekki kærleika og traust þjóðar sinnar við að styðjast fyrstu árin eftir ófrið- inn. En hann eignaðist það smátt og smátt svo að með sanni mátti segja, að liann síðustu ár æfi sinnar nyti þeirrar virðingar og elsku þjóðar sinnar, sem að eins fáir konungar hafa átt að fagna. Eftir 1864 er af alefli tekið að vinna að græðslu meinanna eftir ófriðinn með því markmiði að vinna inn á við það, sem tapast hafði út á við, og við enda- lok ríkisstjórnar Kristjáns IX. má segja, að því tak- marki væri náð. Þau 42 ár, sem liðin eru síðan sorg- arárið mikla, hefir Danmörk tekið þeim framförum, (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.