Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 39
og ávann sér par þegar mikla vinsæld allra þeirra,
er undir hann voru settir meö ljúfmannlegri fram-
komu sinni, og eins yfirmanna sinna fyrir pá skyldu-
rækni og ósérhlífni, sem hann sýndi í hvívetna. Hinn
aldraði konungur hafði pegar tekið við hann óstfóstri
niiklu og lét sér oftar en einu sinni pá ósk um mtinn
f;)ra, að hann væri sonur sinn, enda gerði prinsinn
ser alt far um pegar frá fyrstu að reynast fóstra sin-
nnt sent góður sonur. Tvivegis sendi konungurhann
ú pessum árunt til Englands, árið 1837 til pess að
flytja Viktoriu drotningu samfagnaðaróskir konungs
við ríkistöku hennar, og' ári seinna sent staðgöngu-
ntann konungs við krýningu hennar.
Til pess að afla sér frekari almennrar mentunar
fór Kristján prins árið Í839 suður tii Bonn á Pýzka-
landi til háskóianáms, ásamt frænda sínum Friðriki
Sýni Vilhjálms landgreifa t'rá Hessen. Par lögðu peir
einkum stund á lögfræði og sagnfræði. Háskóla-
leyfin notuðu peir frændur til ferðalaga. Eitt sinn
koniust peir alla leið suður til Feneyja. Annað sinn
heimsóttu peir skyldmenni Friðriks landgreifasonar
á Rumpenheim-höll í Hessen. Þar var pá einn-
ig stödd, ásamt föður sinum, Lovísa systir Friðriks,
en hún var æskuvinkona Kristjáns frá Kaupmanna-
höfn. Urðu samfundir peirra hér siiður frá til pess
að hún lofaðist Kristjáni prins. Þau hjónaefnin voru
premenningar bæði í toður- og móður-ætt hennar.
Hun var að sönnu fædd í Kassel, en hafði alist upp
í Kaupmannahöfn frá pví hún var priggja ára, pví
að faðir hennar var háttsettur yfirmaður í landher
Hana.
Undir árslok 1839 andaðist Friðrik VI. og harm-
aði Kristján prins mjög fráfall hans. En ekki breytt-
ist afstaða prinsins til konungshirðarinnar við pað í
neinu tilliti, pví bæði unni ekkjudrotningin systur-
syni sínum hugástum og eins hafði Kristján VIII,
miklar mætur af nafna sínum.
(27) [a*