Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 6
IV
frá stofnun Prestaskóla á íslandi................ 68 —
— því að verzlunarfrelsi hófst á Islandi....... 61 —
— stofnun Þjóðmenjasafns á Islandi............. 52 —
— stofnun hins íslenzka Þjóðvinafélags......... 45 —
— því að ísland fékk stjórnarskrá............... 41 —
— því að Þjóðvinafélagsalmanak hófst............ 41 —
— stofnun Læknaskóla........................... 40 —
— stofnun Þjóðskjalasafns á íslandi............ 33 —
— stofnun banka á Islandi...................... 30 —
— því að ísland fékk innlenda ráðgjafastjórn ... n —
— því að síma var á komið á íslandi.............. 9 —
— stofnun Lagaskóla............................ 7 —
— því að háskóli var settur á íslandi.......... 4 —
Konung'iir íslands er
Kristján Friðriksson, sem einnig er konungur Danmerk-
urríkis, hinn X. með því nafni. Hann er fæddur 26.
september 1870, kom til ríkis 14. maí 1912; honum gipt
26. apríl 1898 drottning Alexandrína Ágústa, hertoga-
dóttir frá Mecklenburg-Schwerin, fædd 24. desember 1879.
Synir þeirra:
1. Krónprins Kristján Friðrekur Franz Mikael Karl
Valdemar Georg, fæddur 11. marz 1899.
2. Knúttir Kristján Friðrekur Mikael, fæddur 27. júlí 1900.
Móðir konungs:
Ekkjudrottning Lovísa Jósephína Eugenía, dóttir
Karls XV. Svía og Norðmanna konungs, fædd 31.
október 1851, gipt 28. júlí 1869; ekkja eptir Friðrek
konung VIII. 14. maí 1912.
Systkin konungs:
1. Hákon VII., Noregs konungur (Kristján Friðrekur
Karl Georg Valdemar Axel), fæddur 3. ágúst 1872;
honum gipt 22. júlí 1896 Maud Karlotta María
Viktoría, dóttir Játvarðar VII. Bretakonungs, fædd
26. nóv. 1869.
2. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. okt. 1876; honum